Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2016 16:02 Strákarnir okkar unnu frábæran sigur á Noregi, 26-25, í fyrsta leik liðanna á EM 2016 í Póllandi í gærkvöldi. Norðmenn voru sigurvissir fyrir leikinn en hafa nú ekki unnið Ísland í tíu leikjum í röð eða í ein átta ár. Tómas Þór Þórðarson og Ásgeir Jónsson fóru yfir leikinn í þriðja þætti Handvarpsins sem má heyra hér að ofan, en báðir áttu erfitt með að finna lýsingarorð yfir Aron Pálmarsson sem var frábær í leiknum. Hér að ofan má hlusta á Handvarpið í spilara Vísis en hér að neðan má einnig hlusta á Handvarpið í gegnum SoundCloud. Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).Fyrri þættir af Handvarpinu:Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni ValHandvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. 16. janúar 2016 06:00 Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. 16. janúar 2016 11:40 Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. 16. janúar 2016 08:00 Strákarnir okkar verða á NFL-vaktinni í kvöld Margir af leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins eru miklir NFL-áhugamenn og þeir ætla að sjálfsögðu að fylgjast með leikjunum um helgina. 16. janúar 2016 15:30 Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 16. janúar 2016 07:00 Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 15. janúar 2016 23:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Strákarnir okkar unnu frábæran sigur á Noregi, 26-25, í fyrsta leik liðanna á EM 2016 í Póllandi í gærkvöldi. Norðmenn voru sigurvissir fyrir leikinn en hafa nú ekki unnið Ísland í tíu leikjum í röð eða í ein átta ár. Tómas Þór Þórðarson og Ásgeir Jónsson fóru yfir leikinn í þriðja þætti Handvarpsins sem má heyra hér að ofan, en báðir áttu erfitt með að finna lýsingarorð yfir Aron Pálmarsson sem var frábær í leiknum. Hér að ofan má hlusta á Handvarpið í spilara Vísis en hér að neðan má einnig hlusta á Handvarpið í gegnum SoundCloud. Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).Fyrri þættir af Handvarpinu:Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni ValHandvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. 16. janúar 2016 06:00 Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. 16. janúar 2016 11:40 Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. 16. janúar 2016 08:00 Strákarnir okkar verða á NFL-vaktinni í kvöld Margir af leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins eru miklir NFL-áhugamenn og þeir ætla að sjálfsögðu að fylgjast með leikjunum um helgina. 16. janúar 2016 15:30 Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 16. janúar 2016 07:00 Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 15. janúar 2016 23:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. 16. janúar 2016 06:00
Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. 16. janúar 2016 11:40
Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. 16. janúar 2016 08:00
Strákarnir okkar verða á NFL-vaktinni í kvöld Margir af leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins eru miklir NFL-áhugamenn og þeir ætla að sjálfsögðu að fylgjast með leikjunum um helgina. 16. janúar 2016 15:30
Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 16. janúar 2016 07:00
Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 15. janúar 2016 23:30