Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Sæunn Gísladóttir skrifar 5. október 2015 13:18 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna John Kerry og Forsætisráðherra Singapúr Lee Hsien Loong. Vísir/EPA Bandaríkin, Japan og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert samkomulag um umdeildan fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Samningurinn sem nefnist Trans Pacific Partnership (TPP) mun draga úr viðskiptahindrunum hjá löndunum 12. Skrifað var undir samninginn eftir fimm daga af umræðum í Atlanta í Bandaríkjunum en viðræður vegna samningsins hafa staðið yfir í fimm ár. Samningurinn tók svona langan tíma vegna samninga um einkaleyfi lyfja. Hin löndin í TPP eru Ástralía, Brúnei Dussalam, Kanada, Síle, Malasía, Mexíkó, Nýja Sjáland, Perú, Singapúr og Víetnam. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríkin, Japan og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert samkomulag um umdeildan fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Samningurinn sem nefnist Trans Pacific Partnership (TPP) mun draga úr viðskiptahindrunum hjá löndunum 12. Skrifað var undir samninginn eftir fimm daga af umræðum í Atlanta í Bandaríkjunum en viðræður vegna samningsins hafa staðið yfir í fimm ár. Samningurinn tók svona langan tíma vegna samninga um einkaleyfi lyfja. Hin löndin í TPP eru Ástralía, Brúnei Dussalam, Kanada, Síle, Malasía, Mexíkó, Nýja Sjáland, Perú, Singapúr og Víetnam.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira