Japanskir verkamenn í bílaverksmiðjum vilja hluta hagnaðar Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2015 14:30 Í japanskri bílaverksmiðju. Öllum bílafyrirtækjum Japans gekk vel á síðasta ári og samanlagður hagnaður þeirra nemur 4.453 milljörðum króna. Starfsfólk í verksmiðjum þeirra krefjast nú hluta þess hagnaðar og lái þeim hver sem vill. Kröfur stéttarfélaga þeirra sækjast nú eftir hækkun allra starfsmanna þeirra um 50 dollara á mánuði, eða um 6.600 krónur. Það virðist ekki há krafa í samanburði við risahagnaðinn, en þessi hækkun myndi krefjast 1/56 af árshagnaðinum í fyrra fyrir þá 766.000 starfsmenn sem vinna í Japan fyrir þessi fyrirtæki. Japönsku bílafyrirtækin hafa ekki verið svo viljug að hækka laun starfsmanna sinna svo það gæti stefnt enn einu sinni í verkföll í japönskum bílaverksmiðjum. Ástæða þess hve japönsku bílafyrirtækin högnuðust vel í fyrra var lágt gengi japanska yensins og árið í ár lítur jafnvel út. Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent
Öllum bílafyrirtækjum Japans gekk vel á síðasta ári og samanlagður hagnaður þeirra nemur 4.453 milljörðum króna. Starfsfólk í verksmiðjum þeirra krefjast nú hluta þess hagnaðar og lái þeim hver sem vill. Kröfur stéttarfélaga þeirra sækjast nú eftir hækkun allra starfsmanna þeirra um 50 dollara á mánuði, eða um 6.600 krónur. Það virðist ekki há krafa í samanburði við risahagnaðinn, en þessi hækkun myndi krefjast 1/56 af árshagnaðinum í fyrra fyrir þá 766.000 starfsmenn sem vinna í Japan fyrir þessi fyrirtæki. Japönsku bílafyrirtækin hafa ekki verið svo viljug að hækka laun starfsmanna sinna svo það gæti stefnt enn einu sinni í verkföll í japönskum bílaverksmiðjum. Ástæða þess hve japönsku bílafyrirtækin högnuðust vel í fyrra var lágt gengi japanska yensins og árið í ár lítur jafnvel út.
Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent