Enski boltinn

Burnley fallið

Anton Ingi Leifsson skrifar
Úr leiknum í dag.
Úr leiknum í dag. vísir/getty
Burnley er fallið úr ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir sigur á Hull í dag. Danny Ings skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Staðan var markalaus í hálfleik, en Danny Ings skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Lokatölur 1-0.

Það dugði ekki til því Newcastle náði í stig og Sunderland, Leicester og Aston Villa unnu öll.

Hull er í átjánda sætinu með 34 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. QPR er á botninum með 27 stig, en nái þeir ekki í þrjú stig gegn Manchester City á útivelli á morgnu eru þeir fallnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×