Destiny besti leikurinn á Bafta verðlaununum Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2015 14:13 Vísindaskáldsögu-skotleikurinn Destiny, sem framleiddur er af Bungie, var valinn besti leikur ársins á BAFTA Games Awards verðlaunahátíðinni í gær. Alls voru 51 leikur tilnefndur í 17 flokkum. Aðrir leikir sem tilnefndir voru sem besti leikurinn voru: Monument Valley, Mario Kart 8, Middle-earth: Shadow of Mordor, Dragon Age: Inquisition, og Alien: Isolation. Útlistun á sigurvegurum og tilnefningum má sjá hér á heimasíðu BAFTA verðlaunanna. Smærri leikjaframleiðendur stálu þó senunni í gær og fengu fjölda verðlauna fyrir leiki í snjalltækjum og svokallaða indie leiki. BAFTA Leikjavísir Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Vísindaskáldsögu-skotleikurinn Destiny, sem framleiddur er af Bungie, var valinn besti leikur ársins á BAFTA Games Awards verðlaunahátíðinni í gær. Alls voru 51 leikur tilnefndur í 17 flokkum. Aðrir leikir sem tilnefndir voru sem besti leikurinn voru: Monument Valley, Mario Kart 8, Middle-earth: Shadow of Mordor, Dragon Age: Inquisition, og Alien: Isolation. Útlistun á sigurvegurum og tilnefningum má sjá hér á heimasíðu BAFTA verðlaunanna. Smærri leikjaframleiðendur stálu þó senunni í gær og fengu fjölda verðlauna fyrir leiki í snjalltækjum og svokallaða indie leiki.
BAFTA Leikjavísir Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira