Seldist á 1.740 milljónir Finnur Thorlacius skrifar 17. ágúst 2015 09:44 Ferrari 250 GT Berlinetta árgerð 1956 til sýnis á uppboði RM Southeby´s um helgina. Uppboðshúsið RM Southeby´s bauð upp margan dýrgripinn um helgina, þar á meðal þennan Ferrari 250 GT Berlinetta bíla frá árinu 1956 sem sleginn var á 1.740 milljónir króna, eða 13,2 milljónir dollara. Hann er þó ekki dýrasti bíll sem keyptur hefur verið á uppboði því Ferrari 250 LM frá 1964 seldist á 17,6 milljónir dollara. Það voru hinsvegar slegin nokkur met á uppboði RM Southeby´s um helgina. Aldrei hefur stærri upphæð skipt um hendur á bílauppboði, en þar voru seldir gamlir bílar fyrir samtals 22,8 milljarða króna og á einum af þremur uppboðsdögunum skiptu bílar um eigendur fyrir alls 9,95 milljarða króna, sem er met á einum degi. Ferrari bíllinn sem hér sést vann aksturskeppni Tour de France árið 1956 og er einn af sjö bílum með þessa gerð yfirbyggingar smíðaða af Scaglietti. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent
Uppboðshúsið RM Southeby´s bauð upp margan dýrgripinn um helgina, þar á meðal þennan Ferrari 250 GT Berlinetta bíla frá árinu 1956 sem sleginn var á 1.740 milljónir króna, eða 13,2 milljónir dollara. Hann er þó ekki dýrasti bíll sem keyptur hefur verið á uppboði því Ferrari 250 LM frá 1964 seldist á 17,6 milljónir dollara. Það voru hinsvegar slegin nokkur met á uppboði RM Southeby´s um helgina. Aldrei hefur stærri upphæð skipt um hendur á bílauppboði, en þar voru seldir gamlir bílar fyrir samtals 22,8 milljarða króna og á einum af þremur uppboðsdögunum skiptu bílar um eigendur fyrir alls 9,95 milljarða króna, sem er met á einum degi. Ferrari bíllinn sem hér sést vann aksturskeppni Tour de France árið 1956 og er einn af sjö bílum með þessa gerð yfirbyggingar smíðaða af Scaglietti.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent