Af hverju prumpum við oftar í flugvélum? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 7. janúar 2015 16:33 Maginn þenst út í flugi. Vísir/Getty Danski prófessorinn Jacob Rosenberg hefur mikið velt því fyrir sér af hverju meðalmaðurinn prumpar oftar í flugvélum en á jörðu niðri. Áhugi hans á málinu kviknaði þegar hann átti flug til Nýja-Sjálands og fannst maginn sinn hafa stækkað á meðan hann var um borð flugvélarinnar. Þegar hann leit á tóma vatnsflösku sem hann var með í tösku sinni sá hann að hún hafði þanist út. Hinn lági loftþrýstingur um borð gerði það að verkum. Og hann telur að maginn hefði sér eins, þenjist út um borð. „Síðan þá hef ég pælt mikið í því af hverju fólk prumpar oftar í flugi. Munurinn er mikill,“ segir hann í samtali við BBC og heldur áfram: „Þegar maður ræðir við fólk rennur upp fyrir manni að allir kannast við þetta vandamál, allir hafa fundið vonda lykt um borð í flugvélum.“ Rosenberg segir einfalda eðlisfræði liggja að baki aukins vindgangs í flugi. „Loftþrýstingurinn lækkar og loftið veldur þess að svæðið sem það er á þenst út.“ Rosenberg segir að meðalmaðurinn prumpi tíu sinnum á sólarhring. Fólk leysir vind vegna þess að það gleypir loft og vegna þess að líkaminn brýtur niður ómelta fæðu. Fæðutegundir eru mis vindlosandi. Fæða sem er trefjarík, er með miklum sykri, eða sterkjuríkar valda vindgangi. Meðal maðurinn losar einn og hálfan lítra af lofti á dag í formi vindgangs og ropa. Í flugi verður þessi eini og hálfi lítri að fá 30% meira pláss og þess vegna þenst magi fólks út í flugi. Rosenberg mælir ekki með því að fólk haldi í sér prumpi, sér í lagi eldra fólk. Til þess að bregðast við þessu hafa flugvélaframleiðendur gripið til þess að hafa nota kol í loftsíur sínar. Kol draga í sig mikla lykt og geta því dregið úr þeirri lykt sem fylgir vindgangi. Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira
Danski prófessorinn Jacob Rosenberg hefur mikið velt því fyrir sér af hverju meðalmaðurinn prumpar oftar í flugvélum en á jörðu niðri. Áhugi hans á málinu kviknaði þegar hann átti flug til Nýja-Sjálands og fannst maginn sinn hafa stækkað á meðan hann var um borð flugvélarinnar. Þegar hann leit á tóma vatnsflösku sem hann var með í tösku sinni sá hann að hún hafði þanist út. Hinn lági loftþrýstingur um borð gerði það að verkum. Og hann telur að maginn hefði sér eins, þenjist út um borð. „Síðan þá hef ég pælt mikið í því af hverju fólk prumpar oftar í flugi. Munurinn er mikill,“ segir hann í samtali við BBC og heldur áfram: „Þegar maður ræðir við fólk rennur upp fyrir manni að allir kannast við þetta vandamál, allir hafa fundið vonda lykt um borð í flugvélum.“ Rosenberg segir einfalda eðlisfræði liggja að baki aukins vindgangs í flugi. „Loftþrýstingurinn lækkar og loftið veldur þess að svæðið sem það er á þenst út.“ Rosenberg segir að meðalmaðurinn prumpi tíu sinnum á sólarhring. Fólk leysir vind vegna þess að það gleypir loft og vegna þess að líkaminn brýtur niður ómelta fæðu. Fæðutegundir eru mis vindlosandi. Fæða sem er trefjarík, er með miklum sykri, eða sterkjuríkar valda vindgangi. Meðal maðurinn losar einn og hálfan lítra af lofti á dag í formi vindgangs og ropa. Í flugi verður þessi eini og hálfi lítri að fá 30% meira pláss og þess vegna þenst magi fólks út í flugi. Rosenberg mælir ekki með því að fólk haldi í sér prumpi, sér í lagi eldra fólk. Til þess að bregðast við þessu hafa flugvélaframleiðendur gripið til þess að hafa nota kol í loftsíur sínar. Kol draga í sig mikla lykt og geta því dregið úr þeirri lykt sem fylgir vindgangi.
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira