Af hverju prumpum við oftar í flugvélum? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 7. janúar 2015 16:33 Maginn þenst út í flugi. Vísir/Getty Danski prófessorinn Jacob Rosenberg hefur mikið velt því fyrir sér af hverju meðalmaðurinn prumpar oftar í flugvélum en á jörðu niðri. Áhugi hans á málinu kviknaði þegar hann átti flug til Nýja-Sjálands og fannst maginn sinn hafa stækkað á meðan hann var um borð flugvélarinnar. Þegar hann leit á tóma vatnsflösku sem hann var með í tösku sinni sá hann að hún hafði þanist út. Hinn lági loftþrýstingur um borð gerði það að verkum. Og hann telur að maginn hefði sér eins, þenjist út um borð. „Síðan þá hef ég pælt mikið í því af hverju fólk prumpar oftar í flugi. Munurinn er mikill,“ segir hann í samtali við BBC og heldur áfram: „Þegar maður ræðir við fólk rennur upp fyrir manni að allir kannast við þetta vandamál, allir hafa fundið vonda lykt um borð í flugvélum.“ Rosenberg segir einfalda eðlisfræði liggja að baki aukins vindgangs í flugi. „Loftþrýstingurinn lækkar og loftið veldur þess að svæðið sem það er á þenst út.“ Rosenberg segir að meðalmaðurinn prumpi tíu sinnum á sólarhring. Fólk leysir vind vegna þess að það gleypir loft og vegna þess að líkaminn brýtur niður ómelta fæðu. Fæðutegundir eru mis vindlosandi. Fæða sem er trefjarík, er með miklum sykri, eða sterkjuríkar valda vindgangi. Meðal maðurinn losar einn og hálfan lítra af lofti á dag í formi vindgangs og ropa. Í flugi verður þessi eini og hálfi lítri að fá 30% meira pláss og þess vegna þenst magi fólks út í flugi. Rosenberg mælir ekki með því að fólk haldi í sér prumpi, sér í lagi eldra fólk. Til þess að bregðast við þessu hafa flugvélaframleiðendur gripið til þess að hafa nota kol í loftsíur sínar. Kol draga í sig mikla lykt og geta því dregið úr þeirri lykt sem fylgir vindgangi. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Danski prófessorinn Jacob Rosenberg hefur mikið velt því fyrir sér af hverju meðalmaðurinn prumpar oftar í flugvélum en á jörðu niðri. Áhugi hans á málinu kviknaði þegar hann átti flug til Nýja-Sjálands og fannst maginn sinn hafa stækkað á meðan hann var um borð flugvélarinnar. Þegar hann leit á tóma vatnsflösku sem hann var með í tösku sinni sá hann að hún hafði þanist út. Hinn lági loftþrýstingur um borð gerði það að verkum. Og hann telur að maginn hefði sér eins, þenjist út um borð. „Síðan þá hef ég pælt mikið í því af hverju fólk prumpar oftar í flugi. Munurinn er mikill,“ segir hann í samtali við BBC og heldur áfram: „Þegar maður ræðir við fólk rennur upp fyrir manni að allir kannast við þetta vandamál, allir hafa fundið vonda lykt um borð í flugvélum.“ Rosenberg segir einfalda eðlisfræði liggja að baki aukins vindgangs í flugi. „Loftþrýstingurinn lækkar og loftið veldur þess að svæðið sem það er á þenst út.“ Rosenberg segir að meðalmaðurinn prumpi tíu sinnum á sólarhring. Fólk leysir vind vegna þess að það gleypir loft og vegna þess að líkaminn brýtur niður ómelta fæðu. Fæðutegundir eru mis vindlosandi. Fæða sem er trefjarík, er með miklum sykri, eða sterkjuríkar valda vindgangi. Meðal maðurinn losar einn og hálfan lítra af lofti á dag í formi vindgangs og ropa. Í flugi verður þessi eini og hálfi lítri að fá 30% meira pláss og þess vegna þenst magi fólks út í flugi. Rosenberg mælir ekki með því að fólk haldi í sér prumpi, sér í lagi eldra fólk. Til þess að bregðast við þessu hafa flugvélaframleiðendur gripið til þess að hafa nota kol í loftsíur sínar. Kol draga í sig mikla lykt og geta því dregið úr þeirri lykt sem fylgir vindgangi.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira