2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Finnur Thorlacius skrifar 13. ágúst 2015 15:21 Það er ekki mikið eftir af þeim þessum. Stóra sprengingin sem varð í Kína í nótt og leiddi til 44 dauðsfalla skildi eftir sig mikla eyðileggingu og meðal annars fuðruðu upp 1.978 glænýir Volkswagen bílar sem stóðu við höfnina í Tianjin og biðu eftir því að verða fluttir þaðan. Það voru 1.065 Touareg jeppar, 114 Golf bílar, 391 Bjöllur, 84 up! bílar, 257 Tiguan jepplingar, 28 Passat bílar og 39 Transporter sendibílar sem brunnu allir svo hressilega að þeir verða í besta falli settir í brotajárn. Á meðfylgjandi mynd má sjá að það er ekki mikið eftir af þessum bílum nema stálið. Það er ekki öfundsvert tryggingafélagið þar sem þessir bílar voru tryggðir, enda tjónið stórvægilegt. Slæm aðkoma.Styrkur sprengingarinnar hefur verið gríðarlegur. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent
Stóra sprengingin sem varð í Kína í nótt og leiddi til 44 dauðsfalla skildi eftir sig mikla eyðileggingu og meðal annars fuðruðu upp 1.978 glænýir Volkswagen bílar sem stóðu við höfnina í Tianjin og biðu eftir því að verða fluttir þaðan. Það voru 1.065 Touareg jeppar, 114 Golf bílar, 391 Bjöllur, 84 up! bílar, 257 Tiguan jepplingar, 28 Passat bílar og 39 Transporter sendibílar sem brunnu allir svo hressilega að þeir verða í besta falli settir í brotajárn. Á meðfylgjandi mynd má sjá að það er ekki mikið eftir af þessum bílum nema stálið. Það er ekki öfundsvert tryggingafélagið þar sem þessir bílar voru tryggðir, enda tjónið stórvægilegt. Slæm aðkoma.Styrkur sprengingarinnar hefur verið gríðarlegur.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent