Kynnir Porsche rafmagnsbíl í Frankfurt? Finnur Thorlacius skrifar 22. júlí 2015 16:39 Margir vilja hafa þetta merki á húddinu hjá sér. Það hvílir ávallt mikil leynd yfir nýjum bílgerðum Porsche, enda koma þær ekki fram svo oft en allar seljast þær vel. Nú undanfarin ár hefur verið ýjað að því að Porsche ætli að framleiða samkeppnisbíl BMW 5, Audi A6 og Mercedes Benz E-Class, en aðrir hafa talað um að komið sé að hreinræktuðum rafmagnsbíl sem keppa ætti við Tesla Model S. Nú virðast sögusagnirnar helst snúast um að Porsche muni kynna nýjan bíl á bílasýningunni í Frankfurt í haust og að hann verði fremur smávaxinn rafmagnsbíll með tveimur rafmótorum, fjórhjólastýringu, 108 aðskildum rafhlöðum og komist 500 km á hverri hleðslu. Hvað sem gerist á bílasýningunni í Frankfurt mun það vekja mikla athygli ef Porsche kynnir þar nýjan framleiðslubíl. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent
Það hvílir ávallt mikil leynd yfir nýjum bílgerðum Porsche, enda koma þær ekki fram svo oft en allar seljast þær vel. Nú undanfarin ár hefur verið ýjað að því að Porsche ætli að framleiða samkeppnisbíl BMW 5, Audi A6 og Mercedes Benz E-Class, en aðrir hafa talað um að komið sé að hreinræktuðum rafmagnsbíl sem keppa ætti við Tesla Model S. Nú virðast sögusagnirnar helst snúast um að Porsche muni kynna nýjan bíl á bílasýningunni í Frankfurt í haust og að hann verði fremur smávaxinn rafmagnsbíll með tveimur rafmótorum, fjórhjólastýringu, 108 aðskildum rafhlöðum og komist 500 km á hverri hleðslu. Hvað sem gerist á bílasýningunni í Frankfurt mun það vekja mikla athygli ef Porsche kynnir þar nýjan framleiðslubíl.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent