Toppliðin í Olís-deild karla unnu bæði sjö marka sigur og eru að stinga af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 21:09 Guðmundur Hólmar Helgason var flottur í Valsliðinu í kvöld. Vísir/Anton Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Bæði liðin voru á heimavelli í kvöld en Valsmenn þurftu þó að hafa aðeins meira fyrir hlutunum en Haukar. Valsliðið skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins og sigurinn var að lokum mjög öruggur. Haukar unnu sinn níunda sigur í röð og eru nú með fjögurra stiga forskot á Val á toppnum. Haukaliðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan að liðið tapaði fyrir Aftureldingu 12. október síðastliðinn. Sigur Valsmanna þýðir að Hlíðarendapiltar eru með fjórum stigum meira en Framara sem eru í þriðja sæti deildarinnar en Fram vann botnlið ÍR í kvöld. Haukar unnu sjö marka sigur á Aftureldingu á Ásvöllum, 26-19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14-11. Janus Daði Smárason og Adam Haukur Baumruk voru markahæstir hjá Haukunum með sex mörk. Valsmenn unnu á sama tíma sjö marka sigur á FH á Hlíðarenda, 32-25, en Valsmenn voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Guðmundur Hólmar Helgason átti frábæran leik með Valsliðinu í kvöld og skoraði 11 mörk.Valur - FH 32-25 (14-13)Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 11, Sveinn Aron Sveinsson 8, Geir Guðmundsson 6, Alexander Örn Júlíusson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 6, Halldór Ingi Jónasson 5, Andri Berg Haraldsson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Daníel Matthíasson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Stefán Tómas Þórarinsson 1.Haukar - Afturelding 26-19 (14-11)Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 6, Adam Haukur Baumruk 6, Tjörvi Þorgeirsson 4, Einar Pétur Pétursson 4, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2, Giedrius Morkunas 1, Egill Eiríksson 1.Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Birkir Benediktsson 4, Garðar Svansson 3, Þrándur Gíslason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Bjarki Lárusson 1, Gunnar Kristinn Þórsson 1, Pétur Júníusson 1. Olís-deild karla Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Bæði liðin voru á heimavelli í kvöld en Valsmenn þurftu þó að hafa aðeins meira fyrir hlutunum en Haukar. Valsliðið skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins og sigurinn var að lokum mjög öruggur. Haukar unnu sinn níunda sigur í röð og eru nú með fjögurra stiga forskot á Val á toppnum. Haukaliðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan að liðið tapaði fyrir Aftureldingu 12. október síðastliðinn. Sigur Valsmanna þýðir að Hlíðarendapiltar eru með fjórum stigum meira en Framara sem eru í þriðja sæti deildarinnar en Fram vann botnlið ÍR í kvöld. Haukar unnu sjö marka sigur á Aftureldingu á Ásvöllum, 26-19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14-11. Janus Daði Smárason og Adam Haukur Baumruk voru markahæstir hjá Haukunum með sex mörk. Valsmenn unnu á sama tíma sjö marka sigur á FH á Hlíðarenda, 32-25, en Valsmenn voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Guðmundur Hólmar Helgason átti frábæran leik með Valsliðinu í kvöld og skoraði 11 mörk.Valur - FH 32-25 (14-13)Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 11, Sveinn Aron Sveinsson 8, Geir Guðmundsson 6, Alexander Örn Júlíusson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 6, Halldór Ingi Jónasson 5, Andri Berg Haraldsson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Daníel Matthíasson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Stefán Tómas Þórarinsson 1.Haukar - Afturelding 26-19 (14-11)Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 6, Adam Haukur Baumruk 6, Tjörvi Þorgeirsson 4, Einar Pétur Pétursson 4, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2, Giedrius Morkunas 1, Egill Eiríksson 1.Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Birkir Benediktsson 4, Garðar Svansson 3, Þrándur Gíslason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Bjarki Lárusson 1, Gunnar Kristinn Þórsson 1, Pétur Júníusson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn