Sala á kirkjum Sigurður Óskar Óskarsson skrifar 5. febrúar 2015 07:00 Lesandi góður, mig langar að kynna fyrir þér hugmynd sem ég hef um hvernig hægt er að brúa bilið sem er hjá þjóðkirkjunni þar sem hana vantar 600 milljónir til þess að viðhalda kirkjum landsins svo þær liggi ekki undir skemmdum, en kirkjurnar eru víst um 800 talsins. Því er ég með hugmynd um hvort ekki sé hægt að selja kirkjur til að brúa þetta bil. Núna hefur sjálfur fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, spurt hvort ekki væri hægt að selja eignir til að standa í skilum. Ég tel að þessi hugmynd sé svolítið skemmtileg og atvinnuskapandi þar sem innrétta þarf kirkju með turni og öllu. Þetta getur aukið möguleika á að unga fólkið flytji aftur í heimabyggð þar sem sums staðar vantar húsnæði. Vissulega eru kannski kvaðir eins og grafir í bakgarðinum og það þarf víst að afkirkja húsið til þess að það sé ekki lengur guðshús. Þetta er svona hugmynd sem mig langar að varpa fram til ykkar og skoða hvort ekki sé grundvöllur fyrir þessu. Það gæti verið mjög gaman fyrir listafólk að gera eitthvað sem gleður augað og væri skemmtilegt tækifæri til að leyfa okkur að vera opin og viðsýn. Til eru dæmi erlendis um að kirkjum hafi verið breytt í bókasafn, skemmtistað og heimili. Dansleikir í Hallgrímskirkju, þar er mikið gólfpláss og stórt orgel er þegar á staðnum. Þá er ég ekki endilega að tala um skemmtistað fyrir ungt fólk eingöngu með plötusnúð á staðnum sem væri líka í lagi, heldur einnig svona 19. aldar dansleik með kjólfatnað jafnt fyrir unga sem aldna eða jú kannski svona skemmtistað. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 27.12.2025 Halldór Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Sjá meira
Lesandi góður, mig langar að kynna fyrir þér hugmynd sem ég hef um hvernig hægt er að brúa bilið sem er hjá þjóðkirkjunni þar sem hana vantar 600 milljónir til þess að viðhalda kirkjum landsins svo þær liggi ekki undir skemmdum, en kirkjurnar eru víst um 800 talsins. Því er ég með hugmynd um hvort ekki sé hægt að selja kirkjur til að brúa þetta bil. Núna hefur sjálfur fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, spurt hvort ekki væri hægt að selja eignir til að standa í skilum. Ég tel að þessi hugmynd sé svolítið skemmtileg og atvinnuskapandi þar sem innrétta þarf kirkju með turni og öllu. Þetta getur aukið möguleika á að unga fólkið flytji aftur í heimabyggð þar sem sums staðar vantar húsnæði. Vissulega eru kannski kvaðir eins og grafir í bakgarðinum og það þarf víst að afkirkja húsið til þess að það sé ekki lengur guðshús. Þetta er svona hugmynd sem mig langar að varpa fram til ykkar og skoða hvort ekki sé grundvöllur fyrir þessu. Það gæti verið mjög gaman fyrir listafólk að gera eitthvað sem gleður augað og væri skemmtilegt tækifæri til að leyfa okkur að vera opin og viðsýn. Til eru dæmi erlendis um að kirkjum hafi verið breytt í bókasafn, skemmtistað og heimili. Dansleikir í Hallgrímskirkju, þar er mikið gólfpláss og stórt orgel er þegar á staðnum. Þá er ég ekki endilega að tala um skemmtistað fyrir ungt fólk eingöngu með plötusnúð á staðnum sem væri líka í lagi, heldur einnig svona 19. aldar dansleik með kjólfatnað jafnt fyrir unga sem aldna eða jú kannski svona skemmtistað.
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar