Leitinni að Reyni Pétri lauk hjá togarasjómanni við Grænlandsstrendur í gærdag Guðrún Ansnes skrifar 1. maí 2015 08:00 Reynir Pétur á góðri stundu, í Hrísey. Hann þarf þó ekki að fara svo langt eftir sjálfum sér, styttan er í Reykjavík. „Ég fer í bæinn og sæki mig,“ sagði göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson þegar símtalið barst, um miðbik dagsins í gær. Hafði Reynir þá leitað logandi ljósi að styttu sem mótuð var af honum fyrir um þrjátíu árum í tilefni göngu hans hringinn í kringum landið. Reynir, í samstarfi við Valgeir Fridolf Backman félagsmálafulltrúa á Sólheimum, setti inn fésbókarfærslu þar sem upplýsinga um styttuna var óskað. Slóð hennar virtist með öllu hulin en tóku vinir Reynis við sér og deildu færslunni af öllum mætti. „Tæpum tíu klukkustundum síðar er hringt í okkur utan af Grænlandshafi þar sem núverandi eigandi styttunnar lét okkur vita hvar hún væri niðurkomin,“ segir Valgeir. Var það Jónas Hallur Finnbogason togarasjómaður sem var á línunni með þessar gleðifréttir og sagðist glaður vilja senda Reyni Pétur í sumardvöl á Sólheima til hins raunverulega Reynis Péturs. „Við munum því gera okkur bæjarferð í næstu viku og sækja styttuna, sem er staðsett í Borgartúninu á skrifstofu Jónasar,“ segir Valgeir og bætir við: „Reynir hafði strax orð á að hann langaði mikið til að gefa Jónasi kaffi til að mýkja hann svolítið upp.“ Styttan, sem er um metri á hæð, var smíðuð af listakonunni Ríkeyju á sínum tíma. Lengi vel var hún í glugga Ríkeyjar á Hverfisgötunni. Munu hún verða til sýnis á Sólheimum í sumar. Reynir Pétur er fundinn! Jónas Hallur Finnbogason (vélstjóri) eigandi Reynis Péturs( styttunnar) hringdi í dag frá...Posted by Reynir Pétur on 30. apríl 2015 Tengdar fréttir Reynir Pétur lýsir eftir sjálfum sér Göngugarpurinn biðlar til vina sinna nær og fjær. 30. apríl 2015 11:43 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
„Ég fer í bæinn og sæki mig,“ sagði göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson þegar símtalið barst, um miðbik dagsins í gær. Hafði Reynir þá leitað logandi ljósi að styttu sem mótuð var af honum fyrir um þrjátíu árum í tilefni göngu hans hringinn í kringum landið. Reynir, í samstarfi við Valgeir Fridolf Backman félagsmálafulltrúa á Sólheimum, setti inn fésbókarfærslu þar sem upplýsinga um styttuna var óskað. Slóð hennar virtist með öllu hulin en tóku vinir Reynis við sér og deildu færslunni af öllum mætti. „Tæpum tíu klukkustundum síðar er hringt í okkur utan af Grænlandshafi þar sem núverandi eigandi styttunnar lét okkur vita hvar hún væri niðurkomin,“ segir Valgeir. Var það Jónas Hallur Finnbogason togarasjómaður sem var á línunni með þessar gleðifréttir og sagðist glaður vilja senda Reyni Pétur í sumardvöl á Sólheima til hins raunverulega Reynis Péturs. „Við munum því gera okkur bæjarferð í næstu viku og sækja styttuna, sem er staðsett í Borgartúninu á skrifstofu Jónasar,“ segir Valgeir og bætir við: „Reynir hafði strax orð á að hann langaði mikið til að gefa Jónasi kaffi til að mýkja hann svolítið upp.“ Styttan, sem er um metri á hæð, var smíðuð af listakonunni Ríkeyju á sínum tíma. Lengi vel var hún í glugga Ríkeyjar á Hverfisgötunni. Munu hún verða til sýnis á Sólheimum í sumar. Reynir Pétur er fundinn! Jónas Hallur Finnbogason (vélstjóri) eigandi Reynis Péturs( styttunnar) hringdi í dag frá...Posted by Reynir Pétur on 30. apríl 2015
Tengdar fréttir Reynir Pétur lýsir eftir sjálfum sér Göngugarpurinn biðlar til vina sinna nær og fjær. 30. apríl 2015 11:43 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Reynir Pétur lýsir eftir sjálfum sér Göngugarpurinn biðlar til vina sinna nær og fjær. 30. apríl 2015 11:43