Syngur mikilvægustu skilaboð barnanna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. apríl 2015 10:15 "Ég hafði rosalega gaman af að syngja og var alltaf syngjandi en þorði ekkert mikið að syngja fyrir aðra.“ Vísir/Valli „Ég bjó til textann og laglínuna en Maggi undirspilið. Textinn samdi sig samt eiginlega sjálfur því ég fékk orðin frá krökkunum,“ segir Salka Sól um lagið ?Það sem skiptir mestu máli? sem hún flytur á opnunarhátíð Barnamenningarhátíðar í Hörpu á þriðjudaginn. Sá Maggi sem hún nefnir er Magnús Jónsson (Gnúsi) og hann er í hljómsveitinni AmabAdamA, eins og hún. En hvaða krakka er hún að tala um? „Krakkarnir í fjórða bekk allra skóla í Reykjavík fengu fræðslu í tengslum við 100 ára kosningaafmæli kvenna um mikilvægi þess að allir fái að segja sína skoðun og hafa áhrif á samfélagið. Allir komu með tillögur og svo var ein valin úr hverjum bekk. Svo fékk ég allar setningarnar.?Var ekkert mál að búa til texta úr þeim? Nei, það var bara æðislegt. Þetta voru svo fallegar setningar og óskir hjá krökkunum og ég reyndi að nota eiginlega allt sem þau nefndu. Svo tók ég það sem stóð mest upp úr; frið, jafnrétti, ást og öryggi, í viðlagið. Það voru mikilvægustu skilaboðin. Mér fannst líka jákvætt hvað margir töluðu um hvað væri frábært að geta verið í skóla og ein skilaboðin voru: Hættum að tala um stelpu- og strákadót og -föt. Ég notaði það í textann. Ég var svo sammála öllum hugmyndunum og svo glöð að sjá svona unga krakka með sterkar skoðanir. Mér finnst líka æðislegt að það sé verið að ræða svona mál inni í bekkjunum.“Hlakkarðu til að flytja lagið opinberlega? „Já, á opnunarhátíðinni í Hörpu koma allir fjórðubekkingar saman og þar verður lagið frumflutt. Þetta er æðislegt verkefni á vegum Reykjavíkurborgar og bókmenntaborgar UNESCO.“Varst þú lítil þegar þú ákvaðst að verða söngkona? „Ja, það blundaði alltaf í mér. Ég hafði rosalega gaman af að syngja og var alltaf syngjandi en þorði ekkert mikið að syngja fyrir aðra. En fyrir svona einu og hálfu ári tók ég meðvitaða ákvörðun um að ég ætlaði að verða söngkona og það var æðislegt að fá viðurkenninguna Söngkona ársins strax á fyrsta árinu. Ég hafði verið í leynum með þetta alltof lengi.“ Er alltaf brjálað að gera? „Já, það er alltaf brjálað að gera en ég get ekki kvartað yfir því. Það er nú bara svoleiðis.“ Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Ég bjó til textann og laglínuna en Maggi undirspilið. Textinn samdi sig samt eiginlega sjálfur því ég fékk orðin frá krökkunum,“ segir Salka Sól um lagið ?Það sem skiptir mestu máli? sem hún flytur á opnunarhátíð Barnamenningarhátíðar í Hörpu á þriðjudaginn. Sá Maggi sem hún nefnir er Magnús Jónsson (Gnúsi) og hann er í hljómsveitinni AmabAdamA, eins og hún. En hvaða krakka er hún að tala um? „Krakkarnir í fjórða bekk allra skóla í Reykjavík fengu fræðslu í tengslum við 100 ára kosningaafmæli kvenna um mikilvægi þess að allir fái að segja sína skoðun og hafa áhrif á samfélagið. Allir komu með tillögur og svo var ein valin úr hverjum bekk. Svo fékk ég allar setningarnar.?Var ekkert mál að búa til texta úr þeim? Nei, það var bara æðislegt. Þetta voru svo fallegar setningar og óskir hjá krökkunum og ég reyndi að nota eiginlega allt sem þau nefndu. Svo tók ég það sem stóð mest upp úr; frið, jafnrétti, ást og öryggi, í viðlagið. Það voru mikilvægustu skilaboðin. Mér fannst líka jákvætt hvað margir töluðu um hvað væri frábært að geta verið í skóla og ein skilaboðin voru: Hættum að tala um stelpu- og strákadót og -föt. Ég notaði það í textann. Ég var svo sammála öllum hugmyndunum og svo glöð að sjá svona unga krakka með sterkar skoðanir. Mér finnst líka æðislegt að það sé verið að ræða svona mál inni í bekkjunum.“Hlakkarðu til að flytja lagið opinberlega? „Já, á opnunarhátíðinni í Hörpu koma allir fjórðubekkingar saman og þar verður lagið frumflutt. Þetta er æðislegt verkefni á vegum Reykjavíkurborgar og bókmenntaborgar UNESCO.“Varst þú lítil þegar þú ákvaðst að verða söngkona? „Ja, það blundaði alltaf í mér. Ég hafði rosalega gaman af að syngja og var alltaf syngjandi en þorði ekkert mikið að syngja fyrir aðra. En fyrir svona einu og hálfu ári tók ég meðvitaða ákvörðun um að ég ætlaði að verða söngkona og það var æðislegt að fá viðurkenninguna Söngkona ársins strax á fyrsta árinu. Ég hafði verið í leynum með þetta alltof lengi.“ Er alltaf brjálað að gera? „Já, það er alltaf brjálað að gera en ég get ekki kvartað yfir því. Það er nú bara svoleiðis.“
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira