Hver er að græða? Hörður Harðarson skrifar 18. febrúar 2015 07:00 „Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda“ var fyrirsögn fréttar Fréttablaðsins þann 16. febrúar. Í henni kemur fram að á undanförnum árum hafi verð á kjöti til svínabænda lækkað jafnt og þétt en á sama tíma hafi verðið á kjötinu út úr búð hækkað. Spurningin sem eftir situr er, úr því að neytendur fá ekki að njóta þessarar verðlækkunar: Hver er þá að græða? Eins og fram kemur í frétt Fréttablaðsins hefur verð til svínabænda lækkað um 8,9% á síðustu tveimur árum en verðið út úr búð hækkað á sama tíma um 8,5%. Bændur skila sínu kjöti til kjötvinnslufyrirtækja sem síðan selja það til verslana. Það bendir því flest til þess að ágóðinn af þessari verðlækkun sé tekinn út annað hvort hjá kjötvinnslufyrirtækjum eða verslunum, eða báðum. Það er mikilvægt að neytendur fái svör við þessu. Í þessu samhengi er einnig mikilvægt að hafa í huga að frá árinu 2010 hefur innflutningur á kjöti nær fimmfaldast og samhliða því hefur hlutfall tolla af innflutningsverði lækkað snarlega. Eins og fram kemur í frétt Fréttablaðsins hefur verðið út úr búð engu að síður hækkað verulega á undanförnum árum. Það er því ljóst að íslenskir neytendur hafa ekki hagnast á þessum aukna innflutningi þrátt fyrir að tollar hafi lækkað verulega, heldur þvert á móti. Aftur er því spurt: Hver er þá að græða? Sem fyrr virðast það vera fyrirtæki í verslunarrekstri, kjötvinnslu eða innflutningi. Það er mikilvægt að neytendur fái svör við þessu. Fulltrúar fyrirtækja í verslun, kjötvinnslu og innflutningi hafa gengið harkalega fram í opinberri umræðu gagnvart bændum og gagnrýnt þá fyrir að tryggja ekki landbúnaðarafurðir á lægra verði. Þar hafa þeir látið að því liggja að þeir beri hagsmuni neytenda fyrir brjósti. Nú hafa hins vegar komið fram vísbendingar um að þeir hafi stungið ágóða sem neytendur ættu að njóta beint í eigin vasa. Þeir skulda neytendum svör. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
„Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda“ var fyrirsögn fréttar Fréttablaðsins þann 16. febrúar. Í henni kemur fram að á undanförnum árum hafi verð á kjöti til svínabænda lækkað jafnt og þétt en á sama tíma hafi verðið á kjötinu út úr búð hækkað. Spurningin sem eftir situr er, úr því að neytendur fá ekki að njóta þessarar verðlækkunar: Hver er þá að græða? Eins og fram kemur í frétt Fréttablaðsins hefur verð til svínabænda lækkað um 8,9% á síðustu tveimur árum en verðið út úr búð hækkað á sama tíma um 8,5%. Bændur skila sínu kjöti til kjötvinnslufyrirtækja sem síðan selja það til verslana. Það bendir því flest til þess að ágóðinn af þessari verðlækkun sé tekinn út annað hvort hjá kjötvinnslufyrirtækjum eða verslunum, eða báðum. Það er mikilvægt að neytendur fái svör við þessu. Í þessu samhengi er einnig mikilvægt að hafa í huga að frá árinu 2010 hefur innflutningur á kjöti nær fimmfaldast og samhliða því hefur hlutfall tolla af innflutningsverði lækkað snarlega. Eins og fram kemur í frétt Fréttablaðsins hefur verðið út úr búð engu að síður hækkað verulega á undanförnum árum. Það er því ljóst að íslenskir neytendur hafa ekki hagnast á þessum aukna innflutningi þrátt fyrir að tollar hafi lækkað verulega, heldur þvert á móti. Aftur er því spurt: Hver er þá að græða? Sem fyrr virðast það vera fyrirtæki í verslunarrekstri, kjötvinnslu eða innflutningi. Það er mikilvægt að neytendur fái svör við þessu. Fulltrúar fyrirtækja í verslun, kjötvinnslu og innflutningi hafa gengið harkalega fram í opinberri umræðu gagnvart bændum og gagnrýnt þá fyrir að tryggja ekki landbúnaðarafurðir á lægra verði. Þar hafa þeir látið að því liggja að þeir beri hagsmuni neytenda fyrir brjósti. Nú hafa hins vegar komið fram vísbendingar um að þeir hafi stungið ágóða sem neytendur ættu að njóta beint í eigin vasa. Þeir skulda neytendum svör.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun