Óttast verðbólgu og meiri skuldir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. febrúar 2015 08:00 Landspítalinn Fréttablaðið/Ernir Minnihluti landsmanna vill að aðrir fái sambærilegar launahækkanir og læknar samkvæmt niðurstöðu könnunar Capacent Gallup. Könnunin var gerð fyrir Samtök atvinnulífsins dagana 15. til 29. janúar síðastliðinn. Nærri átta af hverjum tíu Íslendingum telja að verðbólga muni aukast og verðtryggðar húsnæðisskuldir hækka ef laun allra hækka jafn mikið og lækna. Capacent Gallup spurði Íslendinga álits í janúar í kjölfar kjarasamninga fjármálaráðuneytisins og lækna, en vísað hefur verið til þeirra sem fyrirmyndar í kjaraviðræðum fram undan á almennum vinnumarkaði. Þá telja rúmlega sjö af hverjum tíu að vextir muni hækka í kjölfar slíkra samninga. Þegar spurt er um áhrif svo mikilla launahækkana á verðtryggðar húsnæðisskuldir ef samið yrði við aðrar starfsstéttir um sambærilegar hækkanir og læknar sömdu um telur 79,1 prósent að verðtryggðar skuldir muni hækka, 19,3 prósent að skuldirnar muni standa í stað en 1,5 prósent að þær muni lækka. Í könnuninni var einnig spurt hversu sammála eða ósammála þátttakendur væru fullyrðingu um að ekki ætti að semja við aðrar starfsstéttir um sambærilegar launahækkanir og læknar sömdu um. 49,2 prósent þeirra sem svöruðu sögðust sammála fullyrðingunni, 38,1 prósent var ósammála en 12,7 prósent tóku ekki afstöðu. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Minnihluti landsmanna vill að aðrir fái sambærilegar launahækkanir og læknar samkvæmt niðurstöðu könnunar Capacent Gallup. Könnunin var gerð fyrir Samtök atvinnulífsins dagana 15. til 29. janúar síðastliðinn. Nærri átta af hverjum tíu Íslendingum telja að verðbólga muni aukast og verðtryggðar húsnæðisskuldir hækka ef laun allra hækka jafn mikið og lækna. Capacent Gallup spurði Íslendinga álits í janúar í kjölfar kjarasamninga fjármálaráðuneytisins og lækna, en vísað hefur verið til þeirra sem fyrirmyndar í kjaraviðræðum fram undan á almennum vinnumarkaði. Þá telja rúmlega sjö af hverjum tíu að vextir muni hækka í kjölfar slíkra samninga. Þegar spurt er um áhrif svo mikilla launahækkana á verðtryggðar húsnæðisskuldir ef samið yrði við aðrar starfsstéttir um sambærilegar hækkanir og læknar sömdu um telur 79,1 prósent að verðtryggðar skuldir muni hækka, 19,3 prósent að skuldirnar muni standa í stað en 1,5 prósent að þær muni lækka. Í könnuninni var einnig spurt hversu sammála eða ósammála þátttakendur væru fullyrðingu um að ekki ætti að semja við aðrar starfsstéttir um sambærilegar launahækkanir og læknar sömdu um. 49,2 prósent þeirra sem svöruðu sögðust sammála fullyrðingunni, 38,1 prósent var ósammála en 12,7 prósent tóku ekki afstöðu.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira