Senuþjófur frá Porsche Finnur Thorlacius skrifar 21. september 2015 10:45 Porsche Mission E. Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent
Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent