Innleiðum tómstundamenntun í öll stig skólakerfisins! Róshildur Björnsdóttir skrifar 25. febrúar 2015 16:22 Árið 1982 gerði Tom Weiskopf rannsókn á því hvað meðalmanneskja sem lifir í 70 ár eyðir tíma sínum í. Þar kom fram að hún eyðir um 27 árum í frítíma og þar af leiðandi ættum við að nota mun meiri tíma til að búa okkur undir það sem við ætlum að gera í þessum frítíma okkar. Í skólum er alltaf einblínt á að undirbúa nemendur fyrir framtíðarstörf. Af hverju þarf alltaf allt að vera svona innrammað og leiðinlegt? Frekar ætti skólakerfið að rýna meira í tómstundamenntun þar sem alltof margir eru að nota frítíma sinn á fremur neikvæðan hátt. Hvernig einstaklingur nýtir frítíma sinn, getur haft gríðarleg áhrif á hvernig hann mótast sem samfélagsþegn seinna meir. Tómstundamenntun snýst um það að kenna fólki að nota frítíma sinn á uppbyggjandi hátt og þannig auka lífsgæði. Þetta er menntun sem er með það markmið að ná fram jákvæðum breytingum á notkun á frítíma. Hún getur bæði átt sér stað við óformlega og formlega menntun og þátttakendur geta verið á öllum aldri. Til þess að útskýra aðeins hvað óformlega menntun er þá er það yfirleitt eitthvað nám sem fer fram utan skóla sem dæmi í félagsmiðstöðvum og íþróttum. Þú öðlast þekkingu, færni og almennan þroska sem mun nýtast þér allt lífið. En af hverju tómstundamenntun spyrja sumir sig eflaust? Alveg eins og það er einblínt á hvernig við eigum að undirbúa okkur undir framtíðarstarfið þá þurfum við líka að læra hvernig við eigum við nota frítíma okkar og haga okkur í honum, því eins og ég tók fram hér framar fer stærstur hluti lífs okkar í frítíma. Það að eiga nógan frítíma bætir ekki lífsgæði nema þú kunnir að nota þennan tíma á árangursríkan hátt. Þetta þarf að innleiða í skólakerfið og reyna koma tómstundamenntun inn í hverja námsgrein fyrir sig. Einnig er hægt að hafa þetta sem sér áfanga í framhaldsskólum og tengja þetta við félagslíf nemendanna. Með þessu er hægt að kenna unglingum mikilvægi þess að nýta frítíma sinn í jákvæða og heilbrigða hluti. Þetta gæti hindrað það að unglingar fari út í óæskilegan lífstíl vímuefna og áfengis. Því einhver er nú ástæðan fyrir því að þau prufi neikvæða hluti til að byrja með. Þau vita ekki hvað þau eiga að gera við frítíma sinn. Þetta er ekki eitthvað sem er meðfætt og við þurfum öll þjálfun og fræðslu í þessu og ef við fáum hana getur kostnaður fyrir samfélagið minnkað gríðarlega. Innleiðum tómstundamenntun inn í alla skóla því hún er mun mikilvægari en margir gera sér grein fyrir! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Árið 1982 gerði Tom Weiskopf rannsókn á því hvað meðalmanneskja sem lifir í 70 ár eyðir tíma sínum í. Þar kom fram að hún eyðir um 27 árum í frítíma og þar af leiðandi ættum við að nota mun meiri tíma til að búa okkur undir það sem við ætlum að gera í þessum frítíma okkar. Í skólum er alltaf einblínt á að undirbúa nemendur fyrir framtíðarstörf. Af hverju þarf alltaf allt að vera svona innrammað og leiðinlegt? Frekar ætti skólakerfið að rýna meira í tómstundamenntun þar sem alltof margir eru að nota frítíma sinn á fremur neikvæðan hátt. Hvernig einstaklingur nýtir frítíma sinn, getur haft gríðarleg áhrif á hvernig hann mótast sem samfélagsþegn seinna meir. Tómstundamenntun snýst um það að kenna fólki að nota frítíma sinn á uppbyggjandi hátt og þannig auka lífsgæði. Þetta er menntun sem er með það markmið að ná fram jákvæðum breytingum á notkun á frítíma. Hún getur bæði átt sér stað við óformlega og formlega menntun og þátttakendur geta verið á öllum aldri. Til þess að útskýra aðeins hvað óformlega menntun er þá er það yfirleitt eitthvað nám sem fer fram utan skóla sem dæmi í félagsmiðstöðvum og íþróttum. Þú öðlast þekkingu, færni og almennan þroska sem mun nýtast þér allt lífið. En af hverju tómstundamenntun spyrja sumir sig eflaust? Alveg eins og það er einblínt á hvernig við eigum að undirbúa okkur undir framtíðarstarfið þá þurfum við líka að læra hvernig við eigum við nota frítíma okkar og haga okkur í honum, því eins og ég tók fram hér framar fer stærstur hluti lífs okkar í frítíma. Það að eiga nógan frítíma bætir ekki lífsgæði nema þú kunnir að nota þennan tíma á árangursríkan hátt. Þetta þarf að innleiða í skólakerfið og reyna koma tómstundamenntun inn í hverja námsgrein fyrir sig. Einnig er hægt að hafa þetta sem sér áfanga í framhaldsskólum og tengja þetta við félagslíf nemendanna. Með þessu er hægt að kenna unglingum mikilvægi þess að nýta frítíma sinn í jákvæða og heilbrigða hluti. Þetta gæti hindrað það að unglingar fari út í óæskilegan lífstíl vímuefna og áfengis. Því einhver er nú ástæðan fyrir því að þau prufi neikvæða hluti til að byrja með. Þau vita ekki hvað þau eiga að gera við frítíma sinn. Þetta er ekki eitthvað sem er meðfætt og við þurfum öll þjálfun og fræðslu í þessu og ef við fáum hana getur kostnaður fyrir samfélagið minnkað gríðarlega. Innleiðum tómstundamenntun inn í alla skóla því hún er mun mikilvægari en margir gera sér grein fyrir!
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar