Hundrað dagar á Íslandi - Seinni grein Zhang Weidong skrifar 10. janúar 2015 07:00 Við erum ólík að mörgu leyti, en að mestu leyti erum við eins. Kína er meira en 9,6 milljónir ferkílómetrar að stærð og íbúafjöldinn er 1,3 milljarðar. Ísland er aðeins 103.000 ferkílómetrar og íbúafjöldinn er um 320.000. Hins vegar eru þjóðir beggja landa duglegar og greindar, með sterkan og óvæginn þjóðaranda. Kína hefur fimm þúsund ára siðmenningarsögu. Kínamúrinn er eitt af frægari undrum veraldar, eins er Konfúsíus heimsfrægur hugsuður og kennari, sem hefur haft áhrif á Kína sem og heiminn allan. „Analects af Confucius“ hefur verið þýdd yfir á íslensku. Þrátt fyrir aðeins eitt þúsund ára sögu Íslands eru hér frægir staðir eins og Þingvellir og Eddukvæðin og Íslendingasögurnar eiga sinn stað í sögu heimsbókmenntanna, og hafa þau verk verið þýdd yfir á kínversku. Alþýðulýðveldið Kína hefur verið við lýði í 65 ár. Efnahagsleg- og félagsleg þróun í Kína hefur verið mikil og þá sérstaklega frá umbótunum 1978 og opnun landsins. Hagkerfið er orðið það næststærsta í heiminum og lífskjör fólks batnað til muna. Á meðan efnahagsleg niðursveifla var á alþjóðlegum vettvangi hefur hagkerfið í Kína haldið einbeitingu og staðist þrýstinginn. Með nákvæmni, krafti og stefnustjórnun og stuðlun að jafnvægi hefur hagvöxtur í Kína haldist raunsær. Árið 2014 var hagvöxtur Kína í hagkerfi heimsins 27,8% og framlag Asíu hélst í 50%. Ísland hefur farið frá því að vera eitt af fátækustu löndum Evrópu yfir í það að vera eitt af ríkari löndum heims með óþreyjufullri viðleitni Íslendinga. Tekjur á hvern íbúa voru með þeim hærri í heiminum. Á undanförnum árum hefur Ísland verið að ná sér upp úr kreppunni og er að ná sér að fullu. Ísland og Kína kanna sameiginlega mismunandi hagfræðimælikvarða, samvinnu sem hefur gagnkvæm áhrif milli mismunandi stigs þróunar í löndunum sem og tvíhliða samskipti milli landa með mismunandi líkan af félagslegu kerfi og hvernig þau geti lifað í sátt og samlyndi. Eins og er standa þessi tvö lönd frammi fyrir nýjum tækifærum og áskorunum, meðal annars þróun landanna þannig að báðar þjóðir geti hagnast af samvinnu á víðtæku sviði. Kína styður viðleitni til að endurvekja hagvöxt á Íslandi. FTA tók gildi þann 1. júlí á þessu ári, sem ætti að vera byr undir vængina og stuðla að auknum viðskiptum milli landanna tveggja og þróun á ýmsum sviðum. Mér er það sannur heiður að vera sendiherra Kína á þessum tímum og finnst það vera verðugt verkefni. Ég er fús til að stuðla að bættum tengslum milli Íslands og Kína með stuðningi og hjálp frá stjórnvöldum og Íslendingum. Mínir hundrað dagar á Íslandi hafa verið góðir og munu mínir næstu hundrað dagar, næstu þúsund og tíu þúsund dagar vera fullir af von. Ég óska að vináttan milli landanna muni vera eilíf og óbreytanleg! Ég óska ykkur góðrar heilsu, hamingju og gæfu árið 2015! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Við erum ólík að mörgu leyti, en að mestu leyti erum við eins. Kína er meira en 9,6 milljónir ferkílómetrar að stærð og íbúafjöldinn er 1,3 milljarðar. Ísland er aðeins 103.000 ferkílómetrar og íbúafjöldinn er um 320.000. Hins vegar eru þjóðir beggja landa duglegar og greindar, með sterkan og óvæginn þjóðaranda. Kína hefur fimm þúsund ára siðmenningarsögu. Kínamúrinn er eitt af frægari undrum veraldar, eins er Konfúsíus heimsfrægur hugsuður og kennari, sem hefur haft áhrif á Kína sem og heiminn allan. „Analects af Confucius“ hefur verið þýdd yfir á íslensku. Þrátt fyrir aðeins eitt þúsund ára sögu Íslands eru hér frægir staðir eins og Þingvellir og Eddukvæðin og Íslendingasögurnar eiga sinn stað í sögu heimsbókmenntanna, og hafa þau verk verið þýdd yfir á kínversku. Alþýðulýðveldið Kína hefur verið við lýði í 65 ár. Efnahagsleg- og félagsleg þróun í Kína hefur verið mikil og þá sérstaklega frá umbótunum 1978 og opnun landsins. Hagkerfið er orðið það næststærsta í heiminum og lífskjör fólks batnað til muna. Á meðan efnahagsleg niðursveifla var á alþjóðlegum vettvangi hefur hagkerfið í Kína haldið einbeitingu og staðist þrýstinginn. Með nákvæmni, krafti og stefnustjórnun og stuðlun að jafnvægi hefur hagvöxtur í Kína haldist raunsær. Árið 2014 var hagvöxtur Kína í hagkerfi heimsins 27,8% og framlag Asíu hélst í 50%. Ísland hefur farið frá því að vera eitt af fátækustu löndum Evrópu yfir í það að vera eitt af ríkari löndum heims með óþreyjufullri viðleitni Íslendinga. Tekjur á hvern íbúa voru með þeim hærri í heiminum. Á undanförnum árum hefur Ísland verið að ná sér upp úr kreppunni og er að ná sér að fullu. Ísland og Kína kanna sameiginlega mismunandi hagfræðimælikvarða, samvinnu sem hefur gagnkvæm áhrif milli mismunandi stigs þróunar í löndunum sem og tvíhliða samskipti milli landa með mismunandi líkan af félagslegu kerfi og hvernig þau geti lifað í sátt og samlyndi. Eins og er standa þessi tvö lönd frammi fyrir nýjum tækifærum og áskorunum, meðal annars þróun landanna þannig að báðar þjóðir geti hagnast af samvinnu á víðtæku sviði. Kína styður viðleitni til að endurvekja hagvöxt á Íslandi. FTA tók gildi þann 1. júlí á þessu ári, sem ætti að vera byr undir vængina og stuðla að auknum viðskiptum milli landanna tveggja og þróun á ýmsum sviðum. Mér er það sannur heiður að vera sendiherra Kína á þessum tímum og finnst það vera verðugt verkefni. Ég er fús til að stuðla að bættum tengslum milli Íslands og Kína með stuðningi og hjálp frá stjórnvöldum og Íslendingum. Mínir hundrað dagar á Íslandi hafa verið góðir og munu mínir næstu hundrað dagar, næstu þúsund og tíu þúsund dagar vera fullir af von. Ég óska að vináttan milli landanna muni vera eilíf og óbreytanleg! Ég óska ykkur góðrar heilsu, hamingju og gæfu árið 2015!
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar