Meira efni er væntanlegt frá meðlimum. Plata sveitarinnar, Rise, kemur út síðar á árinu og stutt er í fleiri myndbönd. Í myndbandinu við Trasher má finna vísbendingu um næsta myndband sem er aðeins einn rammi. Náir þú að finna hann máttu taka skjáskot og senda það á daystar@projectdaystar.com. Fjórir fyrstu sem finna vísbendinguna fá að launum verðlaun frá sveitinni.
Nánari upplýsingar, þó þær séu takmarkaðar, má finna á heimasíðu sveitarinnar.