Safnar saman gullkornum frá börnum Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 29. apríl 2015 09:30 Sverrir Björnsson teiknar skopmynd við gullkorn barnanna. Vísir/GVA Sverrir Björnsson sá eftir því að hafa ekki skrifað upp gullkorn frá eldri dóttur sinni, og eftir að hann fór að skrifa upp eftir þeirri yngri kviknaði hugmynd um vef til að safna saman gullkornum frá börnum. „Ég á tvær dætur og sá alltaf eftir að hafa ekki skrifað upp eftir þeirri eldri. Ég byrjaði að skrifa upp eftir yngri dóttur minni, sniðugar setningar sem komu upp úr henni.“ segir Sverrir Björnsson.Skopmynd eftir Sverri.Hann segist hafa farið að hugsa hvað hann gæti gert sniðugt með gullkornin og fannst hann þurfa að koma þessu á gott form. Í framhaldinu kviknaði hugmyndin að heimasíðunni Kidwits.net. Þar geta foreldar safnað saman gullkornum barna sinna, gert einfalt portrett af barninu og deilt snilldinni á Facebook. „Öll börn segja eitthvað fyndið á tímabili, það er svo gaman að sjá hvernig þau takast á við að skilja heiminn og það verður bæði fyndið og mannlegt í senn,“ segir hann. Sverrir teiknar skopmyndir við gullkornin sem munu í framhaldinu birtast í blöðum og bókum. Höfundarlaunin renna til Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna. „Þetta er rétt að fara af stað,“ segir hann. Nokkur gullkorn af síðu Sverris, Kidswits.net:Mamma þegar Michael Jackson dó, tók þá Páll Óskar við? - Henrik, 4Eru ljón, tígrisdýr og tröll á Akureyri? - Óttar, 5Má ég fá hund eða kött? Það eru til tíu tegundir og þeir þurfa engin batterí. - Sunneva, 3Þegar maður deyr, þá fara beinin niður í jörðina. En húðin, hún fer upp til Guðs. - Þorbjörg, 4„Mamma, ég er með glimmer í fætinum“ (Náladofa) - Katrín, 4„Má ég núna horfa á ljóta mynd?“ (Hulda steig á vigtina og sá að hún var orðin 18 kíló) - Hulda, 4Ég smakkaði kjúkling með Barbí-sósu. - Herdís, 9Þegar Michael Jackson dó, tók þá Páll Óskar við? - Henrik, 4„Pabbi viltu lesa passwordið?“ (réttir pabba sínum málsháttinn úr páskaegginu) - Hulda, 4Hvaða guð fæddist á sumardaginn fyrsta? - Elísabet, 5„Mér er svo rosalega illt í eyrunum!“ (Skyndilega glaðnar yfir henni.) „Er ég kannski að fá göt í eyrun?“ - Sunneva, 4Í Lækjargötu við styttuna af Kristjáni konungi X að rétta Íslendingum stjórnarskrá. „Af hverju er maðurinn með fjarstýringu, hverju er hann að reyna að stjórna?“ - Sunneva, 3Það er beinagrind inní mér ... og ég er ekkert hræddur við hana! - Ari, 4 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Sjá meira
Sverrir Björnsson sá eftir því að hafa ekki skrifað upp gullkorn frá eldri dóttur sinni, og eftir að hann fór að skrifa upp eftir þeirri yngri kviknaði hugmynd um vef til að safna saman gullkornum frá börnum. „Ég á tvær dætur og sá alltaf eftir að hafa ekki skrifað upp eftir þeirri eldri. Ég byrjaði að skrifa upp eftir yngri dóttur minni, sniðugar setningar sem komu upp úr henni.“ segir Sverrir Björnsson.Skopmynd eftir Sverri.Hann segist hafa farið að hugsa hvað hann gæti gert sniðugt með gullkornin og fannst hann þurfa að koma þessu á gott form. Í framhaldinu kviknaði hugmyndin að heimasíðunni Kidwits.net. Þar geta foreldar safnað saman gullkornum barna sinna, gert einfalt portrett af barninu og deilt snilldinni á Facebook. „Öll börn segja eitthvað fyndið á tímabili, það er svo gaman að sjá hvernig þau takast á við að skilja heiminn og það verður bæði fyndið og mannlegt í senn,“ segir hann. Sverrir teiknar skopmyndir við gullkornin sem munu í framhaldinu birtast í blöðum og bókum. Höfundarlaunin renna til Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna. „Þetta er rétt að fara af stað,“ segir hann. Nokkur gullkorn af síðu Sverris, Kidswits.net:Mamma þegar Michael Jackson dó, tók þá Páll Óskar við? - Henrik, 4Eru ljón, tígrisdýr og tröll á Akureyri? - Óttar, 5Má ég fá hund eða kött? Það eru til tíu tegundir og þeir þurfa engin batterí. - Sunneva, 3Þegar maður deyr, þá fara beinin niður í jörðina. En húðin, hún fer upp til Guðs. - Þorbjörg, 4„Mamma, ég er með glimmer í fætinum“ (Náladofa) - Katrín, 4„Má ég núna horfa á ljóta mynd?“ (Hulda steig á vigtina og sá að hún var orðin 18 kíló) - Hulda, 4Ég smakkaði kjúkling með Barbí-sósu. - Herdís, 9Þegar Michael Jackson dó, tók þá Páll Óskar við? - Henrik, 4„Pabbi viltu lesa passwordið?“ (réttir pabba sínum málsháttinn úr páskaegginu) - Hulda, 4Hvaða guð fæddist á sumardaginn fyrsta? - Elísabet, 5„Mér er svo rosalega illt í eyrunum!“ (Skyndilega glaðnar yfir henni.) „Er ég kannski að fá göt í eyrun?“ - Sunneva, 4Í Lækjargötu við styttuna af Kristjáni konungi X að rétta Íslendingum stjórnarskrá. „Af hverju er maðurinn með fjarstýringu, hverju er hann að reyna að stjórna?“ - Sunneva, 3Það er beinagrind inní mér ... og ég er ekkert hræddur við hana! - Ari, 4
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Sjá meira