Metár hjá Öskju Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2015 09:41 Höfuðstöðvar Öskju. Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%. Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent
Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%.
Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent