Innlent

Þingið er ekki hugmyndakassi

Heiða Kristín Helgadóttir skrifar
vísir
Þórunn Elísabet Bogadóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé fóru yfir stöðuna í pólitíkinni með Heiðu Kristínu Helgadóttur í Umræðunni í gær.

Þórunn fór yfir húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðadóttur, Kjarninn birti frétt á föstudag með svörum fjármálaráðuneytisins þar sem fram kom að annað frumvarp ráðherra um stofnstyrki hefði verið dregið til baka í lok apríl. Eygló hefur síðan neitað þessu og sagt að frumvarpið verði lagt fram.

Vinnuaðferðir þingsins og staðan á stórum málum sem verið er að vinna með þar eins og rammaáætlun, frumvarp um Bankasýslu og makríl voru til umræðu. Heiða og Kolbeinn tókust á um hvort væri gott eða vont að mál væru að koma fram án þess að ráðherrar hefðu tryggt sér nægan stuðning.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×