Var að safna fyrir bíl en ákvað svo að gefa allan fermingarpeninginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. maí 2015 18:43 Feðgarnir Viktor Andri og Hermann á skrifstofu ABC Barnahjálpar í dag. Mynd/ABC Barnahjálp Hinn 13 ára Viktor Andri Hermannsson tók fallega ákvörðun í dag þegar hann bað föður sinn um að koma með sér í bíltúr. Viktor Andri fermdist í Grensáskirkju á dögunum og fékk 167 þúsund krónur að gjöf í tilefni dagsins og ákvörðunar hansað ganga á guðs vegum. Í frétt á vef ABC barnahjálpar kemur fram að Viktor Andri hafi heimsótt Nytjamarkaðinn ásamt föður sínum. Hann hafi gengið upp að afgreiðsluborðinu og án þess að hika afhent allan fermingarpeninginn til styrktar starfinu. „Mig langaði að gera eitthvað gott,“ segir Viktor Andri á vef ABC aðspurður um ástæðu örlætisins. Hann ákvað þetta í dag og fékk umsvifalaust samþykki foreldra sinna. „Ég held það sé ekki hægt að segja nei við þessu,“ sagði Viktor Andri. Hermann Jónsson, faðir hans, segist vera mjög stoltur af syni sínum. „Við fórum út í bíl og ég gat varla talað því ég var svo klökkur og stoltur en þá sagði hann allt í einu: Pabbi þetta er rétt, það er sælla að gefa en að þiggja. Mér líður svo vel núna,“ segir Hermann í samtali við Mbl.is. Upprunalega ætlaði Viktor að nota peninginn í að safna fyrir bíl. „Þegar ég verð nógu gamall mun ég vera kominn með vinnu og get keypt mér bílinn sjálfur,“ segir Viktor Andri. ABC barnahjálp þakkar Viktori Andra kærlega fyrir stuðninginn. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira
Hinn 13 ára Viktor Andri Hermannsson tók fallega ákvörðun í dag þegar hann bað föður sinn um að koma með sér í bíltúr. Viktor Andri fermdist í Grensáskirkju á dögunum og fékk 167 þúsund krónur að gjöf í tilefni dagsins og ákvörðunar hansað ganga á guðs vegum. Í frétt á vef ABC barnahjálpar kemur fram að Viktor Andri hafi heimsótt Nytjamarkaðinn ásamt föður sínum. Hann hafi gengið upp að afgreiðsluborðinu og án þess að hika afhent allan fermingarpeninginn til styrktar starfinu. „Mig langaði að gera eitthvað gott,“ segir Viktor Andri á vef ABC aðspurður um ástæðu örlætisins. Hann ákvað þetta í dag og fékk umsvifalaust samþykki foreldra sinna. „Ég held það sé ekki hægt að segja nei við þessu,“ sagði Viktor Andri. Hermann Jónsson, faðir hans, segist vera mjög stoltur af syni sínum. „Við fórum út í bíl og ég gat varla talað því ég var svo klökkur og stoltur en þá sagði hann allt í einu: Pabbi þetta er rétt, það er sælla að gefa en að þiggja. Mér líður svo vel núna,“ segir Hermann í samtali við Mbl.is. Upprunalega ætlaði Viktor að nota peninginn í að safna fyrir bíl. „Þegar ég verð nógu gamall mun ég vera kominn með vinnu og get keypt mér bílinn sjálfur,“ segir Viktor Andri. ABC barnahjálp þakkar Viktori Andra kærlega fyrir stuðninginn.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira