Fjallaskíðin koma þér lengra og hærra Rikka skrifar 10. mars 2015 14:00 Fjallaskíði verða sívinsælli með ári hverju enda töluvert lengra og hærra hægt að fara á þeim en hefðbundnum skíðum. Hægt er að fara á sérstök námskeið í fjallaskíðamennsku og er mælt með því áður en að fólk fer af stað. Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt. Á Ísafirði hitti ég fyrir Rúnar Karlsson hjá Borea Adventures en hann er ansi mikill sérfræðingur þegar kemur að fjallaskíðamennsku. Í myndbandinu hér fyrir ofan segir hann okkur allt sem forvitnum þyrstir að vita um fjallaskíðamennsku og -ferðir. Heilsa Heilsa video Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun
Fjallaskíði verða sívinsælli með ári hverju enda töluvert lengra og hærra hægt að fara á þeim en hefðbundnum skíðum. Hægt er að fara á sérstök námskeið í fjallaskíðamennsku og er mælt með því áður en að fólk fer af stað. Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt. Á Ísafirði hitti ég fyrir Rúnar Karlsson hjá Borea Adventures en hann er ansi mikill sérfræðingur þegar kemur að fjallaskíðamennsku. Í myndbandinu hér fyrir ofan segir hann okkur allt sem forvitnum þyrstir að vita um fjallaskíðamennsku og -ferðir.
Heilsa Heilsa video Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun