Tölvu- og tæknivæðing í skólum skilar árangri SigrúnJóhannsdóttir skrifar 18. september 2015 11:00 Nýleg sænsk rannsókn sýnir að tölvu- og tæknivæðing í skólum skilar árangri. Rannsóknin sem gerð var í sænskum skólum leiddi í ljós að ef tækni er notuð markvisst í kennslufræðilegum tilgangi eins og gert er í ASL kennsluaðferðinni (iWTR), sem er kennsluaðferð í lestri fyrir yngsta stig grunnskóla, skilar hún góðum mælanlegum árangri.Tölvur og spjöld Rannsóknin leiddi enn fremur í ljós að kennsluaðferðin (ASL) þar sem tölvur og spjöld eru notuð markvisst til að efla læsi skilaði einnig betri árangri í stærðfræði.Dýpri skilningur Ástæðan er talin sú að nemendur skrifa á tölvu um allt það sem þau eru að læra í skólanum. Nemendur búa þannig til sín eigin stærðfræðidæmi, þá verður skilningur á námsefninu annar, dýpri og skemmtilegri! Stærðfræðin var skoðuð sérstaklega ásamt lestri nemenda í þriðja bekk.Virkt samspil En ég tel ekki ólíklegt að þessi aðferð að skrifa læsilega og á þægilegan hátt í tölvu um allt það sem verið er að nema hverju sinni skili sama jákvæða árangrinum. Að setja eigin orð á allar innlagnir er frábær leið til að skilja og um leið með tækninni getað miðlað og vera í virku samspili við kennara og nemendur um námsefnið. Eins og þykir sjálfsagt í lífi og starfi í dag.Skiptir sköpum hvernig tæknin er notuð Þetta sýnir okkur að það sem skiptir sköpum er hvernig tæknin er notuð. Að nota tækni markvisst í kennslufræðilegum tilgangi og kenna þannig nemendum að nýta sér tölvu og tækni sér til gagns og gleði skilar bæði betri árangri og undirbýr nemendur fyrir lífið. Gott vald á tækninni er þar algjör nauðsyn.Upplýsingar um rannsóknina og ASL er að finna á síðu TMF.is undir Gagnlegt efni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Nýleg sænsk rannsókn sýnir að tölvu- og tæknivæðing í skólum skilar árangri. Rannsóknin sem gerð var í sænskum skólum leiddi í ljós að ef tækni er notuð markvisst í kennslufræðilegum tilgangi eins og gert er í ASL kennsluaðferðinni (iWTR), sem er kennsluaðferð í lestri fyrir yngsta stig grunnskóla, skilar hún góðum mælanlegum árangri.Tölvur og spjöld Rannsóknin leiddi enn fremur í ljós að kennsluaðferðin (ASL) þar sem tölvur og spjöld eru notuð markvisst til að efla læsi skilaði einnig betri árangri í stærðfræði.Dýpri skilningur Ástæðan er talin sú að nemendur skrifa á tölvu um allt það sem þau eru að læra í skólanum. Nemendur búa þannig til sín eigin stærðfræðidæmi, þá verður skilningur á námsefninu annar, dýpri og skemmtilegri! Stærðfræðin var skoðuð sérstaklega ásamt lestri nemenda í þriðja bekk.Virkt samspil En ég tel ekki ólíklegt að þessi aðferð að skrifa læsilega og á þægilegan hátt í tölvu um allt það sem verið er að nema hverju sinni skili sama jákvæða árangrinum. Að setja eigin orð á allar innlagnir er frábær leið til að skilja og um leið með tækninni getað miðlað og vera í virku samspili við kennara og nemendur um námsefnið. Eins og þykir sjálfsagt í lífi og starfi í dag.Skiptir sköpum hvernig tæknin er notuð Þetta sýnir okkur að það sem skiptir sköpum er hvernig tæknin er notuð. Að nota tækni markvisst í kennslufræðilegum tilgangi og kenna þannig nemendum að nýta sér tölvu og tækni sér til gagns og gleði skilar bæði betri árangri og undirbýr nemendur fyrir lífið. Gott vald á tækninni er þar algjör nauðsyn.Upplýsingar um rannsóknina og ASL er að finna á síðu TMF.is undir Gagnlegt efni.
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar