Bandaríska hagkerfið brothætt jón hákon halldórsson skrifar 8. júlí 2015 12:00 AGS telur hagkerfið standa frammi fyrir hættu. Nordicphotos/getty Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að hætta steðji að bandaríska fjármálakerfinu. Þetta kemur fram í skýrslu sjóðsins, sem er sú fyrsta sinnar tegundar frá árinu 2010. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur þó að meira jafnvægi sé í ríkisbúskapnum nú en fyrir bankakrísuna 2008. Ein aðalgagnrýni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í garð Bandaríkjanna er að bankarnir séu of stórir. Þeirra á meðal eru JPMorgan Chase og Wells Fargo. Telur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að efnahagsreikningur þessara banka sé of stór eftir að þeir hafi yfirtekið eignir banka sem hrundu í fjármálakreppunni. „Stórir og tengdir bankar tröllríða bankakerfinu í meiri mæli nú en nokkru sinni fyrr,“ hefur CNN fréttastofan eftir skýrsluhöfundum. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur líka miklar áhyggjur af því sem hann kallar skuggabankakerfið. Vogunarsjóðir, eignastýringafyrirtæki og tryggingafyrirtæki stýra núna 70 prósentum allra eigna og það skapar kerfisáhættu. Þá segir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að lágir vextir hvetji fjárfesta til þess að taka sífellt meiri áhættu. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir líka viðvörunarljós vera farin að kvikna á hlutabréfamarkaði. Hlutabréfaverð sé að verða hærra en afkomuspár fyrirtækjanna gefi tilefni til. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að hætta steðji að bandaríska fjármálakerfinu. Þetta kemur fram í skýrslu sjóðsins, sem er sú fyrsta sinnar tegundar frá árinu 2010. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur þó að meira jafnvægi sé í ríkisbúskapnum nú en fyrir bankakrísuna 2008. Ein aðalgagnrýni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í garð Bandaríkjanna er að bankarnir séu of stórir. Þeirra á meðal eru JPMorgan Chase og Wells Fargo. Telur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að efnahagsreikningur þessara banka sé of stór eftir að þeir hafi yfirtekið eignir banka sem hrundu í fjármálakreppunni. „Stórir og tengdir bankar tröllríða bankakerfinu í meiri mæli nú en nokkru sinni fyrr,“ hefur CNN fréttastofan eftir skýrsluhöfundum. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur líka miklar áhyggjur af því sem hann kallar skuggabankakerfið. Vogunarsjóðir, eignastýringafyrirtæki og tryggingafyrirtæki stýra núna 70 prósentum allra eigna og það skapar kerfisáhættu. Þá segir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að lágir vextir hvetji fjárfesta til þess að taka sífellt meiri áhættu. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir líka viðvörunarljós vera farin að kvikna á hlutabréfamarkaði. Hlutabréfaverð sé að verða hærra en afkomuspár fyrirtækjanna gefi tilefni til.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira