56 ára gamall kylfingur sigraði á ástralska meistaramótinu 29. nóvember 2015 06:00 Senior gat verið sáttur í mótslok. Getty Það eru ekki margir golfáhugamenn sem þekkja nafnið Peter Senior en hann hefur samt sem áður verið atvinnumaður í golfi síðan árið 1978. Senior hefur mest spilað á áströlsku og asísku PGA-mótaröðinni á sínum ferli og á þar marga sigra að baki, en hans stærsti sigur kom óumdeilanlega í síðustu viku þegar að hann sigraði á Opna ástralska meistaramótinu, 56 ára gamall. Opna ástralska meistaramótið er eitt það stærsta á hverju ári í Ástralíu og margir sterkir kylfingar sem taka þátt, meðal annars fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott. Það verður því að teljast mikið afrek fyrir mann sem er nálgast sjötugsaldurinn að sigra á því móti en Senior lék hringina fjóra á Huntingdale vellinum á átta höggum undir pari og sigraði að lokum með tveimur höggum. Þetta er í þriðja sinn sem hann sigrar á mótinu en síðast gerði hann það fyrir 20 árum siðan. „Ég slæ ekki jafn langt og ungu strákarnir, ég þarf að nota lengri kylfur til að slá inn á flatirnar þannig að stutta spilið verður að vera gott,“ sagði Senior eftir mótið en hann er einnig með son sinn sem kylfusvein og segir að það hjálpi mikið: „Hann er einn sá besti sem ég hef haft, ástæðan fyrir þvi að ég sigraði er örugglega sú að hann heldur mér ungum.“ Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það eru ekki margir golfáhugamenn sem þekkja nafnið Peter Senior en hann hefur samt sem áður verið atvinnumaður í golfi síðan árið 1978. Senior hefur mest spilað á áströlsku og asísku PGA-mótaröðinni á sínum ferli og á þar marga sigra að baki, en hans stærsti sigur kom óumdeilanlega í síðustu viku þegar að hann sigraði á Opna ástralska meistaramótinu, 56 ára gamall. Opna ástralska meistaramótið er eitt það stærsta á hverju ári í Ástralíu og margir sterkir kylfingar sem taka þátt, meðal annars fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott. Það verður því að teljast mikið afrek fyrir mann sem er nálgast sjötugsaldurinn að sigra á því móti en Senior lék hringina fjóra á Huntingdale vellinum á átta höggum undir pari og sigraði að lokum með tveimur höggum. Þetta er í þriðja sinn sem hann sigrar á mótinu en síðast gerði hann það fyrir 20 árum siðan. „Ég slæ ekki jafn langt og ungu strákarnir, ég þarf að nota lengri kylfur til að slá inn á flatirnar þannig að stutta spilið verður að vera gott,“ sagði Senior eftir mótið en hann er einnig með son sinn sem kylfusvein og segir að það hjálpi mikið: „Hann er einn sá besti sem ég hef haft, ástæðan fyrir þvi að ég sigraði er örugglega sú að hann heldur mér ungum.“
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira