Hlutabréfamarkaðir í Asíu taka við sér Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 07:50 Asískir hlutabréfamarkaðir hækkuðu þegar þeir opnuðu fyrir viðskipti í nótt og við lokun markaða hafði vísitalan í Sjanghæ hækkað um 5,3%. vísir/afp Asískir hlutabréfamarkaðir hækkuðu þegar þeir opnuðu fyrir viðskipti í nótt og við lokun markaða hafði vísitalan í Sjanghæ hækkað um 5,3%. Þá hefur vísitalan í Hong Kong hækkað um 3% í dag en markaðir þar loka klukkan 8 að íslenskum tíma. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um 1,5% og vísitalan í Ástralíu um 1,4%. Þá varð einnig lítils háttar hækkun á mörkuðum í Suður-Kóreu. Þessi hækkun á mörkuðum í Asíu kemur eftir mikla lækkun þar síðustu daga sem hafa valdið titringi um allan heim. Hækkunin kemur í kjölfar mikillar hækkunar á mörkuðum á Wall Street í New York í gær, en Dow-vísitalan hækkaði þá um 619 stig að því er fram kemur á vef CNN. Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. 25. ágúst 2015 09:00 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Asískir hlutabréfamarkaðir hækkuðu þegar þeir opnuðu fyrir viðskipti í nótt og við lokun markaða hafði vísitalan í Sjanghæ hækkað um 5,3%. Þá hefur vísitalan í Hong Kong hækkað um 3% í dag en markaðir þar loka klukkan 8 að íslenskum tíma. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um 1,5% og vísitalan í Ástralíu um 1,4%. Þá varð einnig lítils háttar hækkun á mörkuðum í Suður-Kóreu. Þessi hækkun á mörkuðum í Asíu kemur eftir mikla lækkun þar síðustu daga sem hafa valdið titringi um allan heim. Hækkunin kemur í kjölfar mikillar hækkunar á mörkuðum á Wall Street í New York í gær, en Dow-vísitalan hækkaði þá um 619 stig að því er fram kemur á vef CNN.
Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. 25. ágúst 2015 09:00 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22
Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14
Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. 25. ágúst 2015 09:00
Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50