Hagur fleiri fyrir hag færri Hermundur Sigmundsson skrifar 27. ágúst 2015 06:45 Það er klárt mál að við sem þjóð höfum mörg mál sem við verðum að leysa til að hagur fleiri sé settur í forgang. Það er að segja það eru stór mál sem þarf að leysa þar sem ákvarðanir séu teknar án þess að hagsmunatengsl stjórni. Nokkrar spurningar sem við sem þegnar þessa lands þurfum að svara: Auðlindir: 1. Er hægt að nýta auðlindir þjóðarinnar þannig að fleiri njóti góðs af? 2. Væri hægt að byggja upp sterkari grunnstoðir þjóðfélagsins, velferðarkerfi, með réttlátari nýtingu og skiptingu auðlinda? 3. Getur ríkisvaldið byggt upp eða komið að atvinnustarfsemi sem kæmi sem flestum landsmönnum til góða? 4. Gæti ríkið komið að uppbyggingu atvinnuhátta, svo sem nautgripaframleiðslu, svo að við yrðum sjálfbær á því sviði? 5. Gæti ríkið komið að frekari uppbyggingu atvinnugreina eins og fiskeldis og grænmetisræktar? 6. Gæti ríkið komið í sterkari mæli inn í fiskveiðar og væri hægt að sjá til þess að allir landshlutar gætu haft möguleika á kvóta til fiskveiða þannig að búseta á öllu landinu sé tryggð? Fjárhagskerfið: 7. Þyrfti ekki ríkisvaldið að taka meiri stjórn á bankakerfinu og eignast stærri hlut í þeim bönkum sem hér starfa? 8. Er ekki hinn almenni borgari búinn að búa nógu lengi við slæmar aðstæður, samanber verðtryggingu á lánum og háa vexti? 9. Er ekki kominn tími til að afnema verðtryggingu af lánum? Skólamál: 10. Verðum við ekki að sjá til þess að sem flestir læri að lesa þar sem lestur er undirstaða alls annars náms? 11. Þyrftum við ekki að endurskoða lengd kennaranáms? Ættum við ekki að miða kennsluréttindi við þriggja ára bachelor-nám (B.Ed.) og huga frekar að innri gæðum námsins? 12. Er ekki kominn tími til að vinna að betri launum kennara og leikskólakennara? 13. Ættum við ekki að endurskoða allt háskólaumhverfið, það er að segja stærð þess og hugsa frekar um gæði náms sem boðið er upp á? 14. Höfum við nógu mikið af fræðimönnum til að halda uppi svo stóru háskólaumhverfi sem er hér á landi? Við erum um það bil 330.000 íbúar þessa lands. Með réttri skiptingu okkar miklu auðlinda ættum við öll að geta haft það gott. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hermundur Sigmundsson Mest lesið Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Sjá meira
Það er klárt mál að við sem þjóð höfum mörg mál sem við verðum að leysa til að hagur fleiri sé settur í forgang. Það er að segja það eru stór mál sem þarf að leysa þar sem ákvarðanir séu teknar án þess að hagsmunatengsl stjórni. Nokkrar spurningar sem við sem þegnar þessa lands þurfum að svara: Auðlindir: 1. Er hægt að nýta auðlindir þjóðarinnar þannig að fleiri njóti góðs af? 2. Væri hægt að byggja upp sterkari grunnstoðir þjóðfélagsins, velferðarkerfi, með réttlátari nýtingu og skiptingu auðlinda? 3. Getur ríkisvaldið byggt upp eða komið að atvinnustarfsemi sem kæmi sem flestum landsmönnum til góða? 4. Gæti ríkið komið að uppbyggingu atvinnuhátta, svo sem nautgripaframleiðslu, svo að við yrðum sjálfbær á því sviði? 5. Gæti ríkið komið að frekari uppbyggingu atvinnugreina eins og fiskeldis og grænmetisræktar? 6. Gæti ríkið komið í sterkari mæli inn í fiskveiðar og væri hægt að sjá til þess að allir landshlutar gætu haft möguleika á kvóta til fiskveiða þannig að búseta á öllu landinu sé tryggð? Fjárhagskerfið: 7. Þyrfti ekki ríkisvaldið að taka meiri stjórn á bankakerfinu og eignast stærri hlut í þeim bönkum sem hér starfa? 8. Er ekki hinn almenni borgari búinn að búa nógu lengi við slæmar aðstæður, samanber verðtryggingu á lánum og háa vexti? 9. Er ekki kominn tími til að afnema verðtryggingu af lánum? Skólamál: 10. Verðum við ekki að sjá til þess að sem flestir læri að lesa þar sem lestur er undirstaða alls annars náms? 11. Þyrftum við ekki að endurskoða lengd kennaranáms? Ættum við ekki að miða kennsluréttindi við þriggja ára bachelor-nám (B.Ed.) og huga frekar að innri gæðum námsins? 12. Er ekki kominn tími til að vinna að betri launum kennara og leikskólakennara? 13. Ættum við ekki að endurskoða allt háskólaumhverfið, það er að segja stærð þess og hugsa frekar um gæði náms sem boðið er upp á? 14. Höfum við nógu mikið af fræðimönnum til að halda uppi svo stóru háskólaumhverfi sem er hér á landi? Við erum um það bil 330.000 íbúar þessa lands. Með réttri skiptingu okkar miklu auðlinda ættum við öll að geta haft það gott.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun