H&M gæti verið á leiðinni til landsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2015 10:50 Íslendingur í útlöndum er iðulega með H&M poka í hönd. Vísir/Getty Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Regins, segir í farvegi að laða að heimsþekkt vörumerki í verslunarrými sem fyrirhuguð eru á Hörpureitnum. Reginn keypti sig inn á Hörpureitinn og vinna ráðgjafar fyrirtækisins að því að kynna þá möguleika sem eru fyrir hendi. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Það gera þeir á sýningum víða um heiminn og meðal þeirra aðila sem þeir munu ræða við er að sjálfsögðu H&M, sem þeir hafa einmitt starfað töluvert með á síðustu árum,“ segir Helgi. Hann segir Reginn þó vera í samtali við fleiri stóra aðila og allur markaðurinn sé í skoðun. Áhugi Íslendinga á sænsku fatakeðjunni er afar mikill. Fréttir af mögulegri komu keðjunnar til Íslands undanfarin ára hafa vakið mikla athygli þótt ekkert hafi orðið af því enn sem komið er. Á dögunum var stofnaður Fésbókarhópur þar sem tilkynnt var að H&M verslun yrði opnuð í desember. Ekki reyndist fótur fyrir því en fleiri þúsund manns gengu í Fésbókarhópinn og reyndu að vinna sér inn gjafabréf. Tengdar fréttir Katy Perry nýtt andlit H&M Söngkonan bregður sér í nýtt hlutverk. 16. júlí 2015 20:00 Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5. ágúst 2015 07:30 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Regins, segir í farvegi að laða að heimsþekkt vörumerki í verslunarrými sem fyrirhuguð eru á Hörpureitnum. Reginn keypti sig inn á Hörpureitinn og vinna ráðgjafar fyrirtækisins að því að kynna þá möguleika sem eru fyrir hendi. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Það gera þeir á sýningum víða um heiminn og meðal þeirra aðila sem þeir munu ræða við er að sjálfsögðu H&M, sem þeir hafa einmitt starfað töluvert með á síðustu árum,“ segir Helgi. Hann segir Reginn þó vera í samtali við fleiri stóra aðila og allur markaðurinn sé í skoðun. Áhugi Íslendinga á sænsku fatakeðjunni er afar mikill. Fréttir af mögulegri komu keðjunnar til Íslands undanfarin ára hafa vakið mikla athygli þótt ekkert hafi orðið af því enn sem komið er. Á dögunum var stofnaður Fésbókarhópur þar sem tilkynnt var að H&M verslun yrði opnuð í desember. Ekki reyndist fótur fyrir því en fleiri þúsund manns gengu í Fésbókarhópinn og reyndu að vinna sér inn gjafabréf.
Tengdar fréttir Katy Perry nýtt andlit H&M Söngkonan bregður sér í nýtt hlutverk. 16. júlí 2015 20:00 Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5. ágúst 2015 07:30 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5. ágúst 2015 07:30
Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49