Lauge: Sýndum hvað við getum Arnar Björnsson í Katar skrifar 31. janúar 2015 19:12 Lauge (t.h.) skoraði 26 mörk og gaf 20 stoðsendingar á HM í Katar. vísir/getty Rasmus Lauge skoraði ekki í kvöld þegar Danir tryggðu sér 5. sætið á HM í handbolta með sigri á Króötum. Lauge, sem er 23 ára lék stórt hlutverk í danska liðinu á mótinu í Katar. Hann er þó ekki alveg laus undan íslenskum þjálfurum því nú snýr hann aftur til Kiel til Alfreðs Gíslasonar. Þrátt fyrir að vera vonsvikinn með að Danir skyldu ekki spila til verðlauna, er hann ekki ögn glaður með sigurinn í kvöld? „Auðvitað er ég ánægður núna því við sýndum mikinn „karakter“ og sýnir að andinn í liðinu er mjög góður. Því miður þá töpuðum við röngum leik. „Við töpuðum aðeins einum leik sem því miður var mjög mikilvægur. Í tveimur síðustu leikjum sýndum við handboltaheiminum hvað við getum eftir vonbrigðin með tapið gegn Spánverjum. „Við vildum vinna þann leik og við fengum fjölmörg tækifæri til að vinna hann.“ Þannig að þið ætlið bara að horfa á úrslitaleikinn á morgun? „Nei við fljúgum heim á morgun og það er fínt,“ sagði Lauge en viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið Þjálfari Dana segir að leikurinn gegn Króötum í kvöld hafi verið frábær, bæði í vörn og sókn. 31. janúar 2015 18:22 Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31. janúar 2015 17:46 Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31. janúar 2015 12:00 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Rasmus Lauge skoraði ekki í kvöld þegar Danir tryggðu sér 5. sætið á HM í handbolta með sigri á Króötum. Lauge, sem er 23 ára lék stórt hlutverk í danska liðinu á mótinu í Katar. Hann er þó ekki alveg laus undan íslenskum þjálfurum því nú snýr hann aftur til Kiel til Alfreðs Gíslasonar. Þrátt fyrir að vera vonsvikinn með að Danir skyldu ekki spila til verðlauna, er hann ekki ögn glaður með sigurinn í kvöld? „Auðvitað er ég ánægður núna því við sýndum mikinn „karakter“ og sýnir að andinn í liðinu er mjög góður. Því miður þá töpuðum við röngum leik. „Við töpuðum aðeins einum leik sem því miður var mjög mikilvægur. Í tveimur síðustu leikjum sýndum við handboltaheiminum hvað við getum eftir vonbrigðin með tapið gegn Spánverjum. „Við vildum vinna þann leik og við fengum fjölmörg tækifæri til að vinna hann.“ Þannig að þið ætlið bara að horfa á úrslitaleikinn á morgun? „Nei við fljúgum heim á morgun og það er fínt,“ sagði Lauge en viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið Þjálfari Dana segir að leikurinn gegn Króötum í kvöld hafi verið frábær, bæði í vörn og sókn. 31. janúar 2015 18:22 Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31. janúar 2015 17:46 Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31. janúar 2015 12:00 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið Þjálfari Dana segir að leikurinn gegn Króötum í kvöld hafi verið frábær, bæði í vörn og sókn. 31. janúar 2015 18:22
Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31. janúar 2015 17:46
Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31. janúar 2015 12:00