„Einfaldanir í trúarefnum valda oft dauða“! Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2015 07:00 Fyrirsögnin hér að ofan er tekin innan úr grein séra Sigurðar Árna Þórðarsonar, sóknarprests Hallgrímskirkju, en hann fann sig knúinn til að senda Jóni Gnarr tóninn í Fréttablaðinu vegna magnaðrar greinar, sem borgarstjórinn fyrrverandi fékk birta í sama blaði þann 14. febrúar sl. um það, aðallega, hvernig hann varð trúlaus. Að mati undirritaðs ber svarpistill séra Sigurðar Árna fyrst og fremst með sér keim oflætis og ofmetnaðar og því verðfellir pistillinn hans sig sjálfkrafa við lesturinn. Með því, sem hér er skrifað, er ekki ætlunin að hlaupa, óumbeðinn, fram fyrir skjöldu Jóns Gnarr, en samt langar undirritaðan til að benda á tvö athyglisverð atriði í málflutningi prestsins. Annað atriðið varðar þetta, þar sem séra Sigurður Árni mærir kristna trú: „Að auki elur kristnin á umburðarlyndi vegna jákvæðrar mannsýnar Jesú Krists sem bar virðingu fyrir fólki og skoðunum þess.“ Stuttu síðar skrifar presturinn: „Afstaða til samkynhneigðra er t.d. oftast fremur menningarmál en mál trúar.“ Já, sæll! Hér er samkynhneigðin óþægilega einfaldlega sett í aðra skúffu. Tekin út fyrir sviga, svo kynhneigðin abbist ekki upp á umburðarlyndi Jesú Krists? Hitt atriðið sem undirritaður hnaut um var fyrirsögn greinarinnar. Hvað merkir hún, í Jesú nafni? Er þetta klassísk kristin hótun? Einfaldið eigi efni trúar, því þá…? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 27.12.2025 Halldór Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Fyrirsögnin hér að ofan er tekin innan úr grein séra Sigurðar Árna Þórðarsonar, sóknarprests Hallgrímskirkju, en hann fann sig knúinn til að senda Jóni Gnarr tóninn í Fréttablaðinu vegna magnaðrar greinar, sem borgarstjórinn fyrrverandi fékk birta í sama blaði þann 14. febrúar sl. um það, aðallega, hvernig hann varð trúlaus. Að mati undirritaðs ber svarpistill séra Sigurðar Árna fyrst og fremst með sér keim oflætis og ofmetnaðar og því verðfellir pistillinn hans sig sjálfkrafa við lesturinn. Með því, sem hér er skrifað, er ekki ætlunin að hlaupa, óumbeðinn, fram fyrir skjöldu Jóns Gnarr, en samt langar undirritaðan til að benda á tvö athyglisverð atriði í málflutningi prestsins. Annað atriðið varðar þetta, þar sem séra Sigurður Árni mærir kristna trú: „Að auki elur kristnin á umburðarlyndi vegna jákvæðrar mannsýnar Jesú Krists sem bar virðingu fyrir fólki og skoðunum þess.“ Stuttu síðar skrifar presturinn: „Afstaða til samkynhneigðra er t.d. oftast fremur menningarmál en mál trúar.“ Já, sæll! Hér er samkynhneigðin óþægilega einfaldlega sett í aðra skúffu. Tekin út fyrir sviga, svo kynhneigðin abbist ekki upp á umburðarlyndi Jesú Krists? Hitt atriðið sem undirritaður hnaut um var fyrirsögn greinarinnar. Hvað merkir hún, í Jesú nafni? Er þetta klassísk kristin hótun? Einfaldið eigi efni trúar, því þá…?
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar