Hjóla ekki naktar: Flugfreyjurnar voru að grínast Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2015 14:15 Stelpurnar halda ótrauðar áfram. „Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Margrét Björnsdóttir, ein af liðsmönnum liðsins, sagði í Morgunþættinum á FM957 að ef Facebook-síða liðsins myndi fá tvö þúsund læk, ætluðu þær sér að hjóla naktar. Svo verður ekki og var um grín að ræða. Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015„Þetta snýst um áheit fyrir frábært málefni, og að njóta og hafa gaman. Áfram WOW Cyclothon,“ segja stelpurnar. Sjá einnig: Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk Þegar þessi frétt er skrifuð hafa rúmlega 3500 manns lækað síðuna. Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið
„Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Margrét Björnsdóttir, ein af liðsmönnum liðsins, sagði í Morgunþættinum á FM957 að ef Facebook-síða liðsins myndi fá tvö þúsund læk, ætluðu þær sér að hjóla naktar. Svo verður ekki og var um grín að ræða. Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015„Þetta snýst um áheit fyrir frábært málefni, og að njóta og hafa gaman. Áfram WOW Cyclothon,“ segja stelpurnar. Sjá einnig: Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk Þegar þessi frétt er skrifuð hafa rúmlega 3500 manns lækað síðuna.
Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið