Hjóla ekki naktar: Flugfreyjurnar voru að grínast Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2015 14:15 Stelpurnar halda ótrauðar áfram. „Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Margrét Björnsdóttir, ein af liðsmönnum liðsins, sagði í Morgunþættinum á FM957 að ef Facebook-síða liðsins myndi fá tvö þúsund læk, ætluðu þær sér að hjóla naktar. Svo verður ekki og var um grín að ræða. Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015„Þetta snýst um áheit fyrir frábært málefni, og að njóta og hafa gaman. Áfram WOW Cyclothon,“ segja stelpurnar. Sjá einnig: Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk Þegar þessi frétt er skrifuð hafa rúmlega 3500 manns lækað síðuna. Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun
„Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Margrét Björnsdóttir, ein af liðsmönnum liðsins, sagði í Morgunþættinum á FM957 að ef Facebook-síða liðsins myndi fá tvö þúsund læk, ætluðu þær sér að hjóla naktar. Svo verður ekki og var um grín að ræða. Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015„Þetta snýst um áheit fyrir frábært málefni, og að njóta og hafa gaman. Áfram WOW Cyclothon,“ segja stelpurnar. Sjá einnig: Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk Þegar þessi frétt er skrifuð hafa rúmlega 3500 manns lækað síðuna.
Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun