Þrýst á Evrópusambandið um strangt viðmið útblásturs bíla Finnur Thorlacius skrifar 24. júní 2015 10:05 Evrópusambandið er undir þrýstingu um strangar reglur vegna útblásturs bíla. Fjórar Evrópuþjóðir og fjölmargir stjórnmálamenn annarra landa álfunnar hafa hvatt Evrópusambandið til að setja afar strangar viðmiðanir vegna útblásturs bíla fyrir árið 2025. Síðasta reglugerð Evrópusambandsins var til 2021 og þar var bílaframleiðendum sett það markmið að allir bílar þeirra mengi að hámarki 95 g af CO2 að meðaltali. Þegar þetta viðmið var sett voru uppi áform Evrópusambandsins að setja enn strangari viðmið en ákvörðun tekin um þessa tölu vegna mikils þrýstings frá þýsku bílaframleiðendunum. Núna hafa þeir stjórnmálamenn sem þrýsta á um mun strangar viðmið, og eru úr röðum grænna flokka þessara landa, lagt til að viðmiðið verði sett á bilinu 68 til 78 g af CO2. Búast má við því að slíkum viðmiðunum verði mótmælt af mörgum bílaframleiðendum. Evrópusambandið mun tilkynna um nýtt viðmið fyrir árið 2025 á næsta ári. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent
Fjórar Evrópuþjóðir og fjölmargir stjórnmálamenn annarra landa álfunnar hafa hvatt Evrópusambandið til að setja afar strangar viðmiðanir vegna útblásturs bíla fyrir árið 2025. Síðasta reglugerð Evrópusambandsins var til 2021 og þar var bílaframleiðendum sett það markmið að allir bílar þeirra mengi að hámarki 95 g af CO2 að meðaltali. Þegar þetta viðmið var sett voru uppi áform Evrópusambandsins að setja enn strangari viðmið en ákvörðun tekin um þessa tölu vegna mikils þrýstings frá þýsku bílaframleiðendunum. Núna hafa þeir stjórnmálamenn sem þrýsta á um mun strangar viðmið, og eru úr röðum grænna flokka þessara landa, lagt til að viðmiðið verði sett á bilinu 68 til 78 g af CO2. Búast má við því að slíkum viðmiðunum verði mótmælt af mörgum bílaframleiðendum. Evrópusambandið mun tilkynna um nýtt viðmið fyrir árið 2025 á næsta ári.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent