Fjórir jafnir fyrir lokahringinn á Humana Challenge 25. janúar 2015 13:00 Eric Compton deilir forystunni í Kaliforníu. AP/Getty Það má búast við spennandi lokahring á Humana Challenge mótinu sem hluti er af PGA-mótaröðinni en eftir þrjá hringi á þremur mismunandi völlum í eyðimörkinni í Kaliforníu deila fjórir kylfingar forystunni á 17 höggum undir pari. Það eru þeir Bill Haas, Michael Putnam, Justin Thomas og Eric Compton en sá síðastnefndi á sér marga aðdáendur á mótaröðinni þar sem hann berst við bestu kylfinga heims þrátt fyrir að hafa farið í tvær hjartaígræðslur á lífsleiðinni. Þá eru einnig fjórir kylfingar jafnir í fimmta sæti aðeins einu höggi á eftir forystusauðunum en þar má helst nefna Matt Kuchar sem hefur verið í toppbaráttunni alla helgina. Bæði Phil Michelson og Keegan Bradley hófu keppnistímabil sitt á Humana Challenge um helgina en þeir hafa báðir leikið ágætt golf án þess þó að hafa náð að blanda sér í baráttu efstu manna. Lokahringurinn fer fram í kvöld og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 20:00. Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það má búast við spennandi lokahring á Humana Challenge mótinu sem hluti er af PGA-mótaröðinni en eftir þrjá hringi á þremur mismunandi völlum í eyðimörkinni í Kaliforníu deila fjórir kylfingar forystunni á 17 höggum undir pari. Það eru þeir Bill Haas, Michael Putnam, Justin Thomas og Eric Compton en sá síðastnefndi á sér marga aðdáendur á mótaröðinni þar sem hann berst við bestu kylfinga heims þrátt fyrir að hafa farið í tvær hjartaígræðslur á lífsleiðinni. Þá eru einnig fjórir kylfingar jafnir í fimmta sæti aðeins einu höggi á eftir forystusauðunum en þar má helst nefna Matt Kuchar sem hefur verið í toppbaráttunni alla helgina. Bæði Phil Michelson og Keegan Bradley hófu keppnistímabil sitt á Humana Challenge um helgina en þeir hafa báðir leikið ágætt golf án þess þó að hafa náð að blanda sér í baráttu efstu manna. Lokahringurinn fer fram í kvöld og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 20:00.
Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira