GSÍ um Björgvin: Golfbílar veita forskot 23. júlí 2015 15:00 Björgvin Þorsteinsson og Hörður Þorsteinsson. Vísir/GVA/Valli Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, hætti í morgun keppni á Íslandsmótinu í höggleik eftir að hafa spilað fyrstu sex holurnar. Þetta var í 52. árið í röð sem Björgvin tekur þátt á Íslandsmótinu. Fyrir mótið hafði hann beðið um leyfi til að nota golfbíl í mótinu þar sem hann gengst nú undir krabbameinsmeðferð. Beiðni hans var hafnað af mótanefnd GSÍ. „Ég hætti eftir sex holur. Það er pirringur út í þetta lið sem hafði sitt að segja. Í hreinskilni sagt þá var maður ekki beint upplagður til golfleiks,“ sagði Björgvin við mbl.is í dag. „Ég skil vel hans afstöðu en mótanefnd hefur tekið skýra afstöðu til slíkra mála og ekki heimilað notkun golfbíla í efsta flokki á Íslandsmóti,“ segir Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri GSÍ, í samtali við Vísi. Björgvin hafnar þeim rökum að golfbíll veiti kylfingum ákveðið forskot en því er Hörður ekki sammála. „Golf snýst um meira en að slá bara bolta. Það snýst líka um líkamlegt atgervi, úthald og einbeitingu. Það er einnig hægt að nota bílana til að skýla sér fyrir ákveðnum aðstæðum,“ segir Hörður. „Fyrir menn sem eru veikir, líkt og í tilfelli Björgvins, jafnar golfbíll leikinn. Við getum ekki gert upp á milli keppenda í keppni þeirra bestu og gefið einhverjum ákveðna forgjöf.“ Hörður hefur skilning á því að Björgvin sé ósáttur en bendir á að ekki sé heimilt að nota golfbíla í alþjóðlegum mótum. „Sú ákvörðun að heimila ekki notkun golfbíla á sterkasta mótum landsins var tekin óháð því hvaða einstaklingar ættu í hlut. Auðvitað er leiðinlegt að geta ekki leyft Björgvini að nota golfbíl en við höfum engan annan valkost.“ Hörður segir að heimilt sé að nota golfbíla í Íslandsmóti eldri kylfinga sem og neðri deildum. Golf Tengdar fréttir Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. 23. júlí 2015 07:30 Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. 23. júlí 2015 13:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, hætti í morgun keppni á Íslandsmótinu í höggleik eftir að hafa spilað fyrstu sex holurnar. Þetta var í 52. árið í röð sem Björgvin tekur þátt á Íslandsmótinu. Fyrir mótið hafði hann beðið um leyfi til að nota golfbíl í mótinu þar sem hann gengst nú undir krabbameinsmeðferð. Beiðni hans var hafnað af mótanefnd GSÍ. „Ég hætti eftir sex holur. Það er pirringur út í þetta lið sem hafði sitt að segja. Í hreinskilni sagt þá var maður ekki beint upplagður til golfleiks,“ sagði Björgvin við mbl.is í dag. „Ég skil vel hans afstöðu en mótanefnd hefur tekið skýra afstöðu til slíkra mála og ekki heimilað notkun golfbíla í efsta flokki á Íslandsmóti,“ segir Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri GSÍ, í samtali við Vísi. Björgvin hafnar þeim rökum að golfbíll veiti kylfingum ákveðið forskot en því er Hörður ekki sammála. „Golf snýst um meira en að slá bara bolta. Það snýst líka um líkamlegt atgervi, úthald og einbeitingu. Það er einnig hægt að nota bílana til að skýla sér fyrir ákveðnum aðstæðum,“ segir Hörður. „Fyrir menn sem eru veikir, líkt og í tilfelli Björgvins, jafnar golfbíll leikinn. Við getum ekki gert upp á milli keppenda í keppni þeirra bestu og gefið einhverjum ákveðna forgjöf.“ Hörður hefur skilning á því að Björgvin sé ósáttur en bendir á að ekki sé heimilt að nota golfbíla í alþjóðlegum mótum. „Sú ákvörðun að heimila ekki notkun golfbíla á sterkasta mótum landsins var tekin óháð því hvaða einstaklingar ættu í hlut. Auðvitað er leiðinlegt að geta ekki leyft Björgvini að nota golfbíl en við höfum engan annan valkost.“ Hörður segir að heimilt sé að nota golfbíla í Íslandsmóti eldri kylfinga sem og neðri deildum.
Golf Tengdar fréttir Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. 23. júlí 2015 07:30 Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. 23. júlí 2015 13:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. 23. júlí 2015 07:30
Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. 23. júlí 2015 13:00