Kvennalið mæta loks til leiks í FIFA 2016 Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2015 13:34 Hægt verður að stjórna bandaríska landsliðinu í FIFA 2016. Vísir/Getty Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu. Leikjavísir Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu.
Leikjavísir Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira