Brynjar: Craion ekki í sínu besta formi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2015 00:00 Brynjar Þór Björnsson var langatkvæðamestur í KR-liðinu. Vísir/Valli Brynjar Þór Björnsson segir að Michael Craion hafi fengið áminningu frá Ragnari Nathanaelssyni í kvöld, er KR vann sigur á Þór, 90-80, í annarri umferð Domino's-deildar karla í kvöld. Ragnar skoraði 25 stig og tók sautján fráköst í leiknum. Hann fékk aðeins þrjár villur þrátt fyrir mikla baráttu við Craion undir körfunni á báðum endum vallarins. „Þórsarar hafa spilað vel í haust og þeir komu okkur ekki á óvart. Raggi Nat var stórkostlegur í kvöld - hann hljóp völinn fram og til baka í 35 mínútur og það sást varla á honum,“ sagði Brynjar Þór eftir leikinn í kvöld. „Það var erfitt að eiga við hann. Við réðum ekkert við hann. Ragnar var að klára vel og var óvenjulega mjúkur. Mýkri en ég hef séð hann áður,“ sagði Brynjar og brosti. Brynjar segir að leikurinn í kvöld hafi verið áminning fyrir Michael Craion sem átti í miklu basli með Ragnar. „Klárlega. Hann er ekki í sínu besta formi og það sýndi sig í dag. Hann er skrefi eða tveimur hægari en hann var í úrslitakeppninni í fyrra og það munar miklu um það.“ Brynjar segir að Þórsarar hafi farið að þreytast undir lok leiksins, þegar KR-ingar tóku völdin í leiknum. „Þeir spiluðu hátt tempó á okkur og hittu vel. En þeir urðu þreyttir og þrátt fyrir allt fannst mér þetta þokkalega spilað hjá okkur, þegar maður lítur á heildina. Þetta er klárlega skref fram á við miðað við síðasta leik.“ KR tapaði fyrir Stjörnunni í fyrstu umferð og Brynjar viðurkennir að honum hafi flogið til hugar að mögulega kæmi annað tap í kvöld. „En það var enn mikið eftir - 15 mínútur - og það er nóg til að vinna körfuboltaleik.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 90-80 | Stórleikur Ragnars ekki nóg gegn KR Ragnar Nathanaelsson fór á kostum í DHL-höllinni í kvöld en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta. 19. október 2015 21:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson segir að Michael Craion hafi fengið áminningu frá Ragnari Nathanaelssyni í kvöld, er KR vann sigur á Þór, 90-80, í annarri umferð Domino's-deildar karla í kvöld. Ragnar skoraði 25 stig og tók sautján fráköst í leiknum. Hann fékk aðeins þrjár villur þrátt fyrir mikla baráttu við Craion undir körfunni á báðum endum vallarins. „Þórsarar hafa spilað vel í haust og þeir komu okkur ekki á óvart. Raggi Nat var stórkostlegur í kvöld - hann hljóp völinn fram og til baka í 35 mínútur og það sást varla á honum,“ sagði Brynjar Þór eftir leikinn í kvöld. „Það var erfitt að eiga við hann. Við réðum ekkert við hann. Ragnar var að klára vel og var óvenjulega mjúkur. Mýkri en ég hef séð hann áður,“ sagði Brynjar og brosti. Brynjar segir að leikurinn í kvöld hafi verið áminning fyrir Michael Craion sem átti í miklu basli með Ragnar. „Klárlega. Hann er ekki í sínu besta formi og það sýndi sig í dag. Hann er skrefi eða tveimur hægari en hann var í úrslitakeppninni í fyrra og það munar miklu um það.“ Brynjar segir að Þórsarar hafi farið að þreytast undir lok leiksins, þegar KR-ingar tóku völdin í leiknum. „Þeir spiluðu hátt tempó á okkur og hittu vel. En þeir urðu þreyttir og þrátt fyrir allt fannst mér þetta þokkalega spilað hjá okkur, þegar maður lítur á heildina. Þetta er klárlega skref fram á við miðað við síðasta leik.“ KR tapaði fyrir Stjörnunni í fyrstu umferð og Brynjar viðurkennir að honum hafi flogið til hugar að mögulega kæmi annað tap í kvöld. „En það var enn mikið eftir - 15 mínútur - og það er nóg til að vinna körfuboltaleik.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 90-80 | Stórleikur Ragnars ekki nóg gegn KR Ragnar Nathanaelsson fór á kostum í DHL-höllinni í kvöld en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta. 19. október 2015 21:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 90-80 | Stórleikur Ragnars ekki nóg gegn KR Ragnar Nathanaelsson fór á kostum í DHL-höllinni í kvöld en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta. 19. október 2015 21:30