Umdeildasta auglýsing Super Bowl Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 11:50 "Ég get ekki orðið fullorðinn, því ég lést í slysi." Tryggingafélagið Nationwide hefur ollið töluverðum usla með Super Bowl auglýsingu sinni, sem margir hverjir telja vera einstaklega niðurdrepandi. Í auglýsingunni er ungur drengur að tala um hvað hann mun aldrei verða í framtíðinni og í ljós kemur að hann er látinn. Þá segir að flest börn láti lífið í slysum sem hægt sé að koma í veg fyrir.Auglýsingin vakti ekki mikla lukku áhorfenda og hefur mikil umræða verið á Twitter vegna hennar. Nationwide sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þeir segja að með auglýsingunni hafi þeir viljað opna umræðuna um börn og slys og að henni hafi ekki verið ætlað að selja auglýsingar. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Þar er ljóst að áhorfendur voru margir hverjir ekki ánægðir með auglýsinguna.Tweets about #nationwide #deadkidcommercial Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tryggingafélagið Nationwide hefur ollið töluverðum usla með Super Bowl auglýsingu sinni, sem margir hverjir telja vera einstaklega niðurdrepandi. Í auglýsingunni er ungur drengur að tala um hvað hann mun aldrei verða í framtíðinni og í ljós kemur að hann er látinn. Þá segir að flest börn láti lífið í slysum sem hægt sé að koma í veg fyrir.Auglýsingin vakti ekki mikla lukku áhorfenda og hefur mikil umræða verið á Twitter vegna hennar. Nationwide sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þeir segja að með auglýsingunni hafi þeir viljað opna umræðuna um börn og slys og að henni hafi ekki verið ætlað að selja auglýsingar. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Þar er ljóst að áhorfendur voru margir hverjir ekki ánægðir með auglýsinguna.Tweets about #nationwide #deadkidcommercial
Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43