Umdeildasta auglýsing Super Bowl Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 11:50 "Ég get ekki orðið fullorðinn, því ég lést í slysi." Tryggingafélagið Nationwide hefur ollið töluverðum usla með Super Bowl auglýsingu sinni, sem margir hverjir telja vera einstaklega niðurdrepandi. Í auglýsingunni er ungur drengur að tala um hvað hann mun aldrei verða í framtíðinni og í ljós kemur að hann er látinn. Þá segir að flest börn láti lífið í slysum sem hægt sé að koma í veg fyrir.Auglýsingin vakti ekki mikla lukku áhorfenda og hefur mikil umræða verið á Twitter vegna hennar. Nationwide sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þeir segja að með auglýsingunni hafi þeir viljað opna umræðuna um börn og slys og að henni hafi ekki verið ætlað að selja auglýsingar. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Þar er ljóst að áhorfendur voru margir hverjir ekki ánægðir með auglýsinguna.Tweets about #nationwide #deadkidcommercial Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tryggingafélagið Nationwide hefur ollið töluverðum usla með Super Bowl auglýsingu sinni, sem margir hverjir telja vera einstaklega niðurdrepandi. Í auglýsingunni er ungur drengur að tala um hvað hann mun aldrei verða í framtíðinni og í ljós kemur að hann er látinn. Þá segir að flest börn láti lífið í slysum sem hægt sé að koma í veg fyrir.Auglýsingin vakti ekki mikla lukku áhorfenda og hefur mikil umræða verið á Twitter vegna hennar. Nationwide sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þeir segja að með auglýsingunni hafi þeir viljað opna umræðuna um börn og slys og að henni hafi ekki verið ætlað að selja auglýsingar. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Þar er ljóst að áhorfendur voru margir hverjir ekki ánægðir með auglýsinguna.Tweets about #nationwide #deadkidcommercial
Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43