Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Heilsuvísir skrifar 2. febrúar 2015 14:00 Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið. Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið.
Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00