Opel Astra bíll ársins í Danmörku Finnur Thorlacius skrifar 3. desember 2015 10:15 Nýjum Opel Astra hefur verið tekið með kostum og Opel hefur borist mikið af pöntunum í bílinn. Fyrr í vikunni tilkynnti félag danskra bílablaðamanna um val á bíl ársins í Danmörku 2016. Nýjasti Opel Astra stóð uppi sem sigurvegari. Í þessu vali hafði Astra betur í samkeppninni við virtar bílategundir eins og Volvo XC90, Audi A4, Jaguar XE og Mazda CX-3. Þessi útnefning kemur í kjölfar annarra eftirsóknarverðra verðlauna sem Opel Astra hlaut nýverið og voru veitt í Berlín í síðasta mánuði, eða Gullna stýrið 2016. Valið um bíl ársins í Danmörku hefur farið fram síðan 1969 og hefur Opel hampað titlinum fimm sinnum á þeim tíma. Fyrri sigurvegarar Opel eru eftirtaldir: Árið 2012: Rafmagnaður Opel Ampera, 2007: Opel Corsa, 1985: Opel Kadett og 1980: Opel Kadett 1,3. Það er ljóst að Opel Astra er hvarvetna að slá í gegn. Samkvæmt upplýsingum frá Bílabúð Benna, sem er umboðsaðili Opel á Íslandi, verður þessi verðlaunagripur kynntur rækilega á næstunni hjá fyrirtækinu. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent
Fyrr í vikunni tilkynnti félag danskra bílablaðamanna um val á bíl ársins í Danmörku 2016. Nýjasti Opel Astra stóð uppi sem sigurvegari. Í þessu vali hafði Astra betur í samkeppninni við virtar bílategundir eins og Volvo XC90, Audi A4, Jaguar XE og Mazda CX-3. Þessi útnefning kemur í kjölfar annarra eftirsóknarverðra verðlauna sem Opel Astra hlaut nýverið og voru veitt í Berlín í síðasta mánuði, eða Gullna stýrið 2016. Valið um bíl ársins í Danmörku hefur farið fram síðan 1969 og hefur Opel hampað titlinum fimm sinnum á þeim tíma. Fyrri sigurvegarar Opel eru eftirtaldir: Árið 2012: Rafmagnaður Opel Ampera, 2007: Opel Corsa, 1985: Opel Kadett og 1980: Opel Kadett 1,3. Það er ljóst að Opel Astra er hvarvetna að slá í gegn. Samkvæmt upplýsingum frá Bílabúð Benna, sem er umboðsaðili Opel á Íslandi, verður þessi verðlaunagripur kynntur rækilega á næstunni hjá fyrirtækinu.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent