Olíudraumur að baki Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 17. janúar 2015 00:01 Við Grænland. Grænlendingar vonuðust til að olía og málmar myndu færa þeim milljarða í tekjur. Fréttablaðið/Vilhelm Danska fyrirtækið Maersk Oil hefur ákveðið að bíða með ákvörðun um að bora eftir olíu undan strönd Grænlands. Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna áætlar að allt að 50 milljarðar fata af olíu og gasi kunni að finnast í landgrunninu utan við Grænland. Olíurisarnir BP, Shell og Statoil hafa tekið þátt í leitinni að olíu auk Cairn Energy en árangur hefur verið lítill, að því er segir á vef Dagens Industri. London Mining var með áætlun um að grafa eftir járnmálmi fyrir norðan Nuuk en verðfall á málmi og ebóla meðal námumanna á vegum fyrirtækisins í Síerra Leóne kom því á kné. Grænlendingar vonuðust til þess að þegar tekjur af olíu færu að streyma inn væri hægt að hefja viðræður við Dani um sjálfstæði. Andreas Uldum, fjármála- og auðlindaráðherra Grænlands, segir draumana um milljarðatekjur barnalega. Fréttaveitan Bloomberg hefur eftir honum að þegar hann var kjörinn á þing, sem var árið 2009, hafi hann talið að milljarðatekjur af olíu- og málmvinnslu færu að streyma inn eftir eitt eða tvö ár. Sú hafi ekki orðið raunin. Hann segist ekki vita um neinn grænlenskan stjórnmálamann sem viðurkenni ekki að hafa átt þátt í að byggja upp loftkastala. Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Danska fyrirtækið Maersk Oil hefur ákveðið að bíða með ákvörðun um að bora eftir olíu undan strönd Grænlands. Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna áætlar að allt að 50 milljarðar fata af olíu og gasi kunni að finnast í landgrunninu utan við Grænland. Olíurisarnir BP, Shell og Statoil hafa tekið þátt í leitinni að olíu auk Cairn Energy en árangur hefur verið lítill, að því er segir á vef Dagens Industri. London Mining var með áætlun um að grafa eftir járnmálmi fyrir norðan Nuuk en verðfall á málmi og ebóla meðal námumanna á vegum fyrirtækisins í Síerra Leóne kom því á kné. Grænlendingar vonuðust til þess að þegar tekjur af olíu færu að streyma inn væri hægt að hefja viðræður við Dani um sjálfstæði. Andreas Uldum, fjármála- og auðlindaráðherra Grænlands, segir draumana um milljarðatekjur barnalega. Fréttaveitan Bloomberg hefur eftir honum að þegar hann var kjörinn á þing, sem var árið 2009, hafi hann talið að milljarðatekjur af olíu- og málmvinnslu færu að streyma inn eftir eitt eða tvö ár. Sú hafi ekki orðið raunin. Hann segist ekki vita um neinn grænlenskan stjórnmálamann sem viðurkenni ekki að hafa átt þátt í að byggja upp loftkastala.
Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira