Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. ágúst 2015 23:15 Felipe Massa hefur staðið sig vel hjá Williams. Vísir/Getty Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. Hinn 34 ára ökumaður fór til Williams liðsins þegar Ferrari batt enda á sjö ára samband við hann. Massa hefur veitt liðsfélaga sínum, Valtteri Bottas harða keppni sína hann kom til liðsins. Bottas er talinn afar efnilegur og er orðaður við sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. „Þegar við sömdum við Felipe var ég afar glaður vegna þess að ég þekki Fernando (Alonso) mjög vel og veit að hver sem getur keppt við Fernando er mjög góður. Felipe getur keppt við Fernando,“ sagði Symonds. „Það hefur komið mér á óvart hversu vel Felipe hefur passað inn í liðið. Það að setja hann í umhverfi þar sem hann nýtur virðingar hefur gert honum kleift að sýna betur hvað í honum býr,“ bætti Symonds við. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. Hinn 34 ára ökumaður fór til Williams liðsins þegar Ferrari batt enda á sjö ára samband við hann. Massa hefur veitt liðsfélaga sínum, Valtteri Bottas harða keppni sína hann kom til liðsins. Bottas er talinn afar efnilegur og er orðaður við sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. „Þegar við sömdum við Felipe var ég afar glaður vegna þess að ég þekki Fernando (Alonso) mjög vel og veit að hver sem getur keppt við Fernando er mjög góður. Felipe getur keppt við Fernando,“ sagði Symonds. „Það hefur komið mér á óvart hversu vel Felipe hefur passað inn í liðið. Það að setja hann í umhverfi þar sem hann nýtur virðingar hefur gert honum kleift að sýna betur hvað í honum býr,“ bætti Symonds við.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50
Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30
Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti