Palmer verður þriðji ökumaður Lotus Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. janúar 2015 17:15 Jolyon Palmer fagnar GP2 titli sínum. Vísir/Getty Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1. Breski ökumaðurinn mun mæta á allar 20 keppnirnar og mun fá tækifæri í „talsverðum fjölda föstudagsæfinga,“ samkvæmt Palmer sjálfum. Palmer telur að hlutverk hans hjá Lotus sé besta leiðin til að tryggja honum keppnissæti fyrir tímabilið 2016. „Ég er hæst ánægður með að vera kominn í F1 með Lotus F1 liðinu sem þriðji ökumaður á þessu ári og er afar þakklátur fyrir tækifærið sem liðið hefur veitt mér,“ sagði Palmer. „Mitt markmið hefur verið að ná keppnissæti í F1 fyrir 2016 og Lotus liðið er að veita mér frábært tækifæri, sérstaklega með Mercedes vélina í ár. Að læra af stórliði í F1 með því að vinna náið með liðinu á öllum sviðum og fá að keyra mikið er besta leiðin áfram, eins og Valtteri Bottas sannaði,“ sagði Palmer. Hinn 24 ára ökumaður varð meistari í GP2 árið 2014. Hann setti þá tvö met, annars vegar flest stig á einu tímabili (276) og flestar keppnir í röð þar sem stigasæti næst (19). Palmer hefur sett sér markmið að ná framtíðarsæti hjá Lotus. Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1. Breski ökumaðurinn mun mæta á allar 20 keppnirnar og mun fá tækifæri í „talsverðum fjölda föstudagsæfinga,“ samkvæmt Palmer sjálfum. Palmer telur að hlutverk hans hjá Lotus sé besta leiðin til að tryggja honum keppnissæti fyrir tímabilið 2016. „Ég er hæst ánægður með að vera kominn í F1 með Lotus F1 liðinu sem þriðji ökumaður á þessu ári og er afar þakklátur fyrir tækifærið sem liðið hefur veitt mér,“ sagði Palmer. „Mitt markmið hefur verið að ná keppnissæti í F1 fyrir 2016 og Lotus liðið er að veita mér frábært tækifæri, sérstaklega með Mercedes vélina í ár. Að læra af stórliði í F1 með því að vinna náið með liðinu á öllum sviðum og fá að keyra mikið er besta leiðin áfram, eins og Valtteri Bottas sannaði,“ sagði Palmer. Hinn 24 ára ökumaður varð meistari í GP2 árið 2014. Hann setti þá tvö met, annars vegar flest stig á einu tímabili (276) og flestar keppnir í röð þar sem stigasæti næst (19). Palmer hefur sett sér markmið að ná framtíðarsæti hjá Lotus.
Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00
Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00