Átta þúsund kaloríur á dag: Hvernig á að borða það sem Bradley Cooper borðaði? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. janúar 2015 21:00 Bradley Cooper virðist vera búinn að losa sig við eitthvað af þessum 20 kílóum sem hann bætti á sig fyrir American Sniper. Bradley Cooper þurfti að þyngjast um tæp 20 kíló fyrir myndina American Sniper, þar sem hann leikur sjóhermanninn Chris Kyle. Hann þurfti að innbyrða átta þúsund hitaeiningar á dag til þess að bæta þyngdinni á sig.Tímaritið Elle fékk næringafræðing til þess að setja sama máltíðir sem samanlagt uppfylla þetta göfuga markmið; að veita einhverjum átta þúsund hitaeiningar á einum degi. Í ljós kom, við samsetningu matseðilsins, ef svo má kalla, að það er afar erfitt að ná að borða svona mikið á einum degi. Tillaga næringafræðingsins Dana James:Morgunmatur: Ein skál af Granola-morgunkorni með mjólk - 660 hitaeiningar „Smoothie“ úr kókosmjólk, kókósolíu, avókadu, chia-fræ og með einni skeið af próteini - 1294 hitaeiningar.Samtals 1954 hitaeiningar.Morgunsnarl: 140 grömm af valhnetum - 925 hitaeiningarHádegismatur: Ein og hálf skál af Laksa súpu. 2214 hitaeiningarLaksa súpa er gífurlega hitaeiningarík súpa, en uppskriftin er frá Malasíu. Hún inniheldur kókosrjóma í miklu magni, en einnig rækjur, kjúkling, núðlur og grænmeti.Síðdegissnarl: Skál af grískri jógúrt, með jarðaberjum, hnetum og hungangi - 761 hitaeining.Kvöldverður: Hamborgari með cheddar osti, sósum og grænmeti - 600 hitaeiningar. Franskar kartöflur, miðstærð af skammti - 497 hitaeiningar. Þrír fjórðu hlutar af bolla af grænum baunum - 150 hitaeingar Tvö glös af rauðvíni - 250 hitaeiningarSamtals - 1728 hitaeingarEftirréttur: Stór „brownie“ kaka með ís. - 488 hitaeiningar.Samtals yfir daginn: 8070 hitaeingar. Þetta þurfti Bradley Cooper að innbyrða í nokkra mánuði til þess að þyngja sig. Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Bradley Cooper þurfti að þyngjast um tæp 20 kíló fyrir myndina American Sniper, þar sem hann leikur sjóhermanninn Chris Kyle. Hann þurfti að innbyrða átta þúsund hitaeiningar á dag til þess að bæta þyngdinni á sig.Tímaritið Elle fékk næringafræðing til þess að setja sama máltíðir sem samanlagt uppfylla þetta göfuga markmið; að veita einhverjum átta þúsund hitaeiningar á einum degi. Í ljós kom, við samsetningu matseðilsins, ef svo má kalla, að það er afar erfitt að ná að borða svona mikið á einum degi. Tillaga næringafræðingsins Dana James:Morgunmatur: Ein skál af Granola-morgunkorni með mjólk - 660 hitaeiningar „Smoothie“ úr kókosmjólk, kókósolíu, avókadu, chia-fræ og með einni skeið af próteini - 1294 hitaeiningar.Samtals 1954 hitaeiningar.Morgunsnarl: 140 grömm af valhnetum - 925 hitaeiningarHádegismatur: Ein og hálf skál af Laksa súpu. 2214 hitaeiningarLaksa súpa er gífurlega hitaeiningarík súpa, en uppskriftin er frá Malasíu. Hún inniheldur kókosrjóma í miklu magni, en einnig rækjur, kjúkling, núðlur og grænmeti.Síðdegissnarl: Skál af grískri jógúrt, með jarðaberjum, hnetum og hungangi - 761 hitaeining.Kvöldverður: Hamborgari með cheddar osti, sósum og grænmeti - 600 hitaeiningar. Franskar kartöflur, miðstærð af skammti - 497 hitaeiningar. Þrír fjórðu hlutar af bolla af grænum baunum - 150 hitaeingar Tvö glös af rauðvíni - 250 hitaeiningarSamtals - 1728 hitaeingarEftirréttur: Stór „brownie“ kaka með ís. - 488 hitaeiningar.Samtals yfir daginn: 8070 hitaeingar. Þetta þurfti Bradley Cooper að innbyrða í nokkra mánuði til þess að þyngja sig.
Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira