Væri ekki alltaf rekinn ef hann væri svona mikill sérfræðingur 27. apríl 2015 10:45 Bjarni Fritzson og Reynir Þór Reynisson. vísir/valli & daníel ÍR féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær eftir spennutrylli gegn Aftureldingu þar sem framengja þurfti leikinn. Afturelding jafnaði á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma og tryggði sér framlengingu. Í henni náði liði síðan að merja sigur. ÍR-ingar köstuðu frá sér góðu forskoti í venjulegum leiktíma og margir þeirra trúðu varla að þeir hefðu tapað leiknum. Bergþóra Halldórsdóttir er eiginkona línumanns ÍR, Jóns Heiðars Gunnarssonar, og hún var allt annað en kát með Reyni Þór Reynisson í útsendingu RÚV á leiknum. Henni fannst Reynir, sem er sérfræðingur RÚV í Olís-deild karla, vera með eindæmum neikvæður í garð Jóns Heiðars.„Þá er maður búin að horfa aftur á leikinn og eitt af því sem situr í manni (ásamt grátlegu sorglegu tapi) er framganga svokallaðs sérfræðings RÚV sem var bæði hlutdrægur og með eindæmum neikvæður í umfjöllun sinni í þessum leik (og seinasta líka) - og þá sérstaklega í garð mannsins míns sem á lítið annað en hrós skilið fyrir sína spilamennsku undanfarna daga. Þetta var frábær undanúrslitarimma - tvö frábær lið - frábær umgjörð - og mér finnst RÚV eiga að geta boðið upp á meiri fagmennsku," skrifaði hún á Facebook. Undir þessi orð hennar tekur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR.„Þýðir ekkert að hlusta á "sérfræðinginn" á Rúv. Því ef hann er svona mikill sérfræðingur þá hefði hann ekki verið rekinn úr hverju einasta þjálfarastarfi sem hann hefur innt af hendi," skrifar Bjarni undir stöðuuppfærslu Bergþóru. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26. apríl 2015 19:15 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
ÍR féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær eftir spennutrylli gegn Aftureldingu þar sem framengja þurfti leikinn. Afturelding jafnaði á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma og tryggði sér framlengingu. Í henni náði liði síðan að merja sigur. ÍR-ingar köstuðu frá sér góðu forskoti í venjulegum leiktíma og margir þeirra trúðu varla að þeir hefðu tapað leiknum. Bergþóra Halldórsdóttir er eiginkona línumanns ÍR, Jóns Heiðars Gunnarssonar, og hún var allt annað en kát með Reyni Þór Reynisson í útsendingu RÚV á leiknum. Henni fannst Reynir, sem er sérfræðingur RÚV í Olís-deild karla, vera með eindæmum neikvæður í garð Jóns Heiðars.„Þá er maður búin að horfa aftur á leikinn og eitt af því sem situr í manni (ásamt grátlegu sorglegu tapi) er framganga svokallaðs sérfræðings RÚV sem var bæði hlutdrægur og með eindæmum neikvæður í umfjöllun sinni í þessum leik (og seinasta líka) - og þá sérstaklega í garð mannsins míns sem á lítið annað en hrós skilið fyrir sína spilamennsku undanfarna daga. Þetta var frábær undanúrslitarimma - tvö frábær lið - frábær umgjörð - og mér finnst RÚV eiga að geta boðið upp á meiri fagmennsku," skrifaði hún á Facebook. Undir þessi orð hennar tekur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR.„Þýðir ekkert að hlusta á "sérfræðinginn" á Rúv. Því ef hann er svona mikill sérfræðingur þá hefði hann ekki verið rekinn úr hverju einasta þjálfarastarfi sem hann hefur innt af hendi," skrifar Bjarni undir stöðuuppfærslu Bergþóru.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26. apríl 2015 19:15 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26. apríl 2015 19:15