Patrekur: Það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik Arnar Björnsson í Katar skrifar 19. janúar 2015 20:40 Patrekur Jóhannesson á hliðarlínunni í kvöld. vísir/afp Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik. Austurríkismenn fengu fjölmörg tækifæri til að skilja Túnisa eftir en nýttu ekki ótal dauðafæri. Það reyndist dýrt þegar flautað var til leiksloka. „Við áttum skilið bæði stigin og mér fannst við vera flottir í dag. Leikurinn var hraður og við fengum fullt af dauðafærum og klikka á vítum. En ég var ánægður með strákana því þetta var það sem ég vildi sjá. Túnisarnir voru mjög grófir og áttu að fá tvö til þrjú rauð spjöld, það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik. En því að þetta er línan verðum við bara að lifa með það,“ sagði Patrekur Jóhannesson við Vísi eftir leikinn í kvöld. Þið voruð að skapa ykkur fullt af færum og hefðu getað verið búnir að loka leiknum en nýtinging var ekki nógu góð? „Nei en það er það versta sem maður upplifir sem þjálfari þegar maður fær ekki færin. Ég ber 100 prósent traust til Roberts Weber, hann skoraði 9 mörk í dag en klikkaði á færum. Hann er bara það góður leikmaður en hann lenti bara á slæmum degi í dag. Ég hef engar áhyggjur, aðalatriðið er að við erum að koma okkur í þessi færi gegn sterkri vörn og það er það sem telur.“ Marinovic markvörður heldur ykkur inni í leiknum í byrjun með góðri markvörslu en svo tekur þú hann útaf og setur hann ekki inná fyrr en í lokin. Var hann ekki hundfúll? „Nei ég er með Thomas Bauer sem er góður markvörður en mér fannst rétt að setja Marinovic inná í vítakastinu (sem hann varði) og það var bara rétt.“ Eitt stig í dag og þið eruð á leið í 16 liða úrslitin? „Það er markmiðið en það er ekki tryggt. Næsti leikur okkar er gegn Íran en markmiðið hjá okkur fyrir mót var að komast í útsláttarkeppnina og það hefur ekkert breyst. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik. Austurríkismenn fengu fjölmörg tækifæri til að skilja Túnisa eftir en nýttu ekki ótal dauðafæri. Það reyndist dýrt þegar flautað var til leiksloka. „Við áttum skilið bæði stigin og mér fannst við vera flottir í dag. Leikurinn var hraður og við fengum fullt af dauðafærum og klikka á vítum. En ég var ánægður með strákana því þetta var það sem ég vildi sjá. Túnisarnir voru mjög grófir og áttu að fá tvö til þrjú rauð spjöld, það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik. En því að þetta er línan verðum við bara að lifa með það,“ sagði Patrekur Jóhannesson við Vísi eftir leikinn í kvöld. Þið voruð að skapa ykkur fullt af færum og hefðu getað verið búnir að loka leiknum en nýtinging var ekki nógu góð? „Nei en það er það versta sem maður upplifir sem þjálfari þegar maður fær ekki færin. Ég ber 100 prósent traust til Roberts Weber, hann skoraði 9 mörk í dag en klikkaði á færum. Hann er bara það góður leikmaður en hann lenti bara á slæmum degi í dag. Ég hef engar áhyggjur, aðalatriðið er að við erum að koma okkur í þessi færi gegn sterkri vörn og það er það sem telur.“ Marinovic markvörður heldur ykkur inni í leiknum í byrjun með góðri markvörslu en svo tekur þú hann útaf og setur hann ekki inná fyrr en í lokin. Var hann ekki hundfúll? „Nei ég er með Thomas Bauer sem er góður markvörður en mér fannst rétt að setja Marinovic inná í vítakastinu (sem hann varði) og það var bara rétt.“ Eitt stig í dag og þið eruð á leið í 16 liða úrslitin? „Það er markmiðið en það er ekki tryggt. Næsti leikur okkar er gegn Íran en markmiðið hjá okkur fyrir mót var að komast í útsláttarkeppnina og það hefur ekkert breyst. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira